Andvari - 01.01.1877, Side 127
Urn grasrækt og heyaunir.
123
íýsnin l'ram í viburstyggilegustu mynd sinni, er ekki vegna
gjörníngsins sjálfs ab eins, heldur vegna sjálfrar sín, vekur
hjá oss raestan vi&bjóí). I |iessari mynd kemur hún frani,
þegar þjófuriun stelur, og þegar moröínginn og rænínginn
brýzt inn á næturþeli og myrbir og rænir til fjár. Hún
keinur cinnig í Ijós á annan hátt opt og einatt. Ymist
svo, ab nienn í kaupuin og sölum reyna til ab pretta
hver annann eptir því sem kríngumstæburnar leyfa, en
ýmist þannig, ab menn nota ser ókunnugleik ókunnugs fólks
til ab reyna ab aubgast á þeim meb okri og svikum, og
meb þegjandi og talandi betlilátum, svosem meb aumíngja-
skap, víli og voli, allt eptir því, hvernig lunderui manns
er varib; en þeir sem bera sig svo ab, eru annabhvort
staddir á Iægsta stigi menntunarinnar eba þeir hafa þá
eigingirni og sálar smærb til ab bera, sem hver heib-
virbur og menntabur mabur álítur sér ekki sambobna.
Menntun og kunnátta halda henni þessvegna innan sinna
réttu vébanda, því þá .geta menu sem optast dregib þab
útúr náttúrunni, sem menn ab öbrum kosti sækjast eptir
hjá öbrum, og þetta veitist þess aubveldara, sem kunn-
áttan er meiri.
þegar norbur eptir dró, þar sem kaldara var og
nattúran örbugri vibureignar, veik hugsunarleysib og
deyfbin smátt og smátt frá mönnum. þar var kaldara, og
líka færra af villudýrum og af ávöxtum trjánna; þar
tjábi ekki ab lifa undir berum himui eba í hellum og
þesskonar fylgsnum. Menn lærbu þá hvab af hverju ab
byggja sér liús og búa sér til tjöld, og smátt og smátt ab
temja dýrin. En til þess ab geta haldib dýrunum sumar
og vetur, varb mabur ab sjá um ab útvega þeini
fóbur til viburværis, og þareb þab voru næstum eingöngu
grastegundirnar, urbu menn lielzt ab leggja sig eptir ab