Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 128
124
Um grasrækt og heyannír.
safna þeirn. Utúr þessu komust menn me& tímannm
uppá ab rækta grastegundirnar, og svo seinna a?> rækta
þær svo vel, a& menn gátu skapab úr þeim korntegund-
irnar, og þá fyrst fdr regluleg akuryrkja af> komast á
gáng. Um hvert leyti þetta byrja&i fyrst, veit enginn,
þareb þab var svo snemma á tímum, ab engar sögur eru
til um þab. Menn vita þessvegna ekki, útaf hverjum
grastegundum mönnum hefir tekizt aí> leiba kornib, svo
ólíkar eru korntegundirnar orbnar nú þeim grastegundum,
sem þær eru leiddar útaf upphaflega.
þab er allmerkilegt, ab grastegundirnar skuli vera
abal-skilyrbi fyrir líti mannkynsins, og þ<5 er þab svo.
Avextir grasanna eru ekki stárir, og þau eru sjálf hvorki
álitleg eba fögur útlits, en vegna þess, ab þau vaxa all-
stabar á jörbinni, þarsem nokkurt jurta líf getur þráast,
og af því, ab þau vaxa optast svo þétt, ab þau gefa ekki
öbrum jurtum rúm, þá veitir manni þessvegna bægt ab
rækta þau sérstaklega og safna þ,eim saman..
því betri sem jörbin er, þvf þéttara vex grasib, og
því fleiri grastegundir sem vaxa saman, því færri blettir
verba, aubir innan um, og því síbur er hætt vib því, ab
abrar jurtir en gras komist ab, einsog líka hib gagnstæba
verbur ef jörbin er mögur, og því færri grastegundir,
sem þar vaxa. Menn hafa fundib þab meb ymsum til-
raunum, ab á flestri grasgráinni jörb (túni og engjum),
voru ekki meira en 4—8 hundrubustu hlutar af öbrum
jurta tegundum en grasi. Einúngis á blautri mosavaxinni
jörb var Vs hlutinn af jurtunum ýmislegt annab en gras.
Grastegundirnar eru ekki hæfar til margs annars en
til fáburs. AUar grastegundir hafa meira eba minna í
sér af sykurefni, og í heitum löndum vex sykurreyrinn,
sem er grastegund, er verbur 10—12 fet á hæb, og tveggja