Andvari - 01.01.1877, Page 129
Um grasrækt og heyannir.
125
þumlúnga digur. Af honum vinna mennsykriö, því legg-
urinn er fullur af sykursafa Á Kínlandi vex bambus-
reyr, og er baf&ur líkt og timbur, til ab byggja af hús,
og til margs annars. Líka eru sumar grastegundir baf&ar
til afc þekja bús mei, svipab einsog ver þekjum þau meb
torfi og tró&i. þab er einúngis rútin af einni grastegund
(Triticum repens), sem menn bafa til mebala. Sumar
grastegundir eru baf&ar til prý&i, til a& gjöra fallega gras-
vaxna bletti í lystigörf'um. Eptir því sem menn hafa
komizt næzt, eru til á jörínnni hérumbil 5000 grasteg-
undir.
Eins og kunnugt er, höfum vér mikla nytsemi af
grastegundunum sem fóburjurtum handa kvikfénu, og
þessvegna eru þær svo naubsyniegar fyrir oss. Erlendis
er þab víba svo, ab korntegundirnar eru meira verbar
fyrir menn en grastegundirnar, en bjá oss sitja þær þará-
mót í fyrirrúminu fyrir öllum öbrum jurta tegunduin.
þab er þessvegna aubsætt, bve naubsynlegt þab er fyrir
oss, ab bera sem bezt skynbragb á ebli þeirra og uppruna,
hnignun þeirra og vöxt bæbi einstaldega og yfirhöfub.
En bversu margir vita þctta gjör? þab er naubsynlegt
fyrir mann, ekki einúngis ab þekkja beztu grastegundir,
lieldur og líka binar lakari, og líka ætti mabur ab þekkja
jurtir þær, sem skemma vöxt og vibgáng fóburjurtanna,
og sem hamla túnaræktinni. í eptirfyIgjandi greinum
mun eg leitast vib ab lýsa þeim grastegundum, sem mest
vex af hjá oss og eru beztar til fóburs. Ab lýsa ill-
gresis tegundunum, eba þeim grastegundum, sem annab
hvort ekki er mögulegt ab sá til, eba sem ekki eru góbar
fóburjurtir, mundi verba of lángt mál, og svo liggur þab
fyrir utan tilætlun þessarar stuttu ritgjörbar.