Andvari - 01.01.1877, Page 132
128
Um grasrækt og heyannir.
og annabhvort plantar þær i ra&ir eí)a strííir þeim yfir
ílagib og ruglar þeim svo dálítib ni&ri í, anna&livort me&
því ab herfa einusinni yfir, eba raka yfir meb hrífu.
Allar vaxa þær þétt og þola vel kaldan jarfeveg.
Sveifgras (Poa).
Hér á landi vaxa nokkrar tegundir af þessu grasi, en
af þessum eru þaö helzt tvær tegundir, sem mest er í varib,
þareí) þær vaxa alstafear á túnum hjá oss, og eru þarafe-
auki einna beztar af öllum þeim grastegundum, sem eru
til hjá oss. þessar grastegundir cru nefnilega P. pra-
tensis og P. Irivialis. þær eru bá&ar mjög líkar hver
annari og munurinn er svo lítill, a& ma&ur mætti lýsa
þeim nákvæmlega, ef ma&ur ætti a& geta gert. greinarmun
á þeim. þare& þær eru svo likar í öllu e&li sínu, þurfa
menn eklci almennt a& gjöra greinarmun á þeim, svo þa&
er nóg ef ma&ur þekkir a&ra tegundina. þær hafa grænan
toppvönd, útbreiddan. Hvert sérstakt ax er stutt og gilt,
eggmynda& og strái& ver&ur 1 ^/s til 2*/2 fet á hæ&.
Hvert sérstakt ax hefir 3—5 til 7 blómstur. þessar
grastegundir vaxa bezt á leirblandinni, feitri moldarjör&,
og þola vel raka. Ilin þri&ja af þessari grastegund er
P. annua, sem er au&þekkt frá hinum á því, a& hún er
gulari á litinn en ílestar a&rar grastegundir, líka af því,
a& hún vex tífcum þar sem opt er gengi& um, eins og í
hla&vörpum, kríngum göturnar á túnunum og stundum
inni í sá&gör&um, í götunum og be&unum. þetta gras
ver&ur sjaldan meira cn 6 þuml. á hæ& og hallast á
stundum ni&ur a& jör&unni. þa& getur veri& rétt gó&
fó&urjurt, en vegna þess a& hún getur aldrei or&i& stór
til muna, þá gefur hún lítifc af sér, og þessvegna er hún