Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 133
Um grasrækt og heyannir.
Í29
ekki rriikils verB. P. alpina vex upp til fjalla og er þar
eitt af grösum þeim, sem gefur gd&a fjallabeit.
Víngull (Festuca).
þetta gras lítur sem optast svo út, aí> þab er 1—2
feta á hæfe, er beinvaxiB, meö nokkuB dreif&an topp.
Greinarnar í toppvendinum eru annafehvort serstakar eba
standa tvær og tvær saman. Oxin eru nokkub láng-
dregin og flöt. Af þessu grasi finnast hjá oss einar
fimm tegundir eba fleiri. þab eru alltsaman góbar gras-
tegundir; en þab eru einkum þrjár tegundir, sem vaxa á
túnunum hjá oss almennt og til gagns, svosem F. duri-
uscula, F. elatior og F. pratensis; þessutan eru líka F.
ovina og F. rubra, almennar bábar einkurn utan túns
og á þurrum bölum, og enda á sandmelum.
1) F. duriuscula verbur lVs—2 fet á hæb.
Blödin eru stinn og snörp, og efri blöbin breibari en
þau, sem vaxa upp frá rótinni, sem optast er mjó, næstum
oinsog þrábur. Toppvöndurinn er þéttur og vex nokkub
útí abra hlibina. Öxin hafa 3—5 blómstur hvert, og blöbin
eru stinn og meb strykum ab endilöngu. þetta er bezta
grastegund, sem vex næstum á allskonar jörb, sem ekki
er mjög blaut, enda er hún ræktub allvíba hér á Norbur-
löndum. þab er ein sú l'yrsta grastegund, sem grænkar
á vorin, og á sumrum þolir hún, þó miklir lánggæbir
þurkar gángi. Á engjum og úthögum er þessi grastegund
sú algengasta, sem vex í þýzkalandi, einkum á þurri
jörb. Ein tegund af þessu grasi er F. serrata, er hefir
svo hvassar rendur á blöbum, ab mabur getur skorib sig
á þeim, ef mabur strýkur um þau meb berum höndum. þab
kemur af því, ab í stráunum er svo mikib af kísilsýru.
Andvari IV.
9