Andvari - 01.01.1877, Side 134
130
Um grasrækt og heyannir.
2) T íi n v í n gu 11 (F. pratensis).
Er nokkuí) svipaíiur grastegund þeirri sem vfer lýstum
seinast, en er stærri. Toppvöndurinn er dreiffeur og öxin
ílöt lensumynduí), og hefir hvert um sig mörg bldmstur
(5—10). Blöfein 6—8 þuml. á Jengd, stíf og hörfe. þafe
er bezta föfeurgras og hefir í sér mikife ætuefni; þess-
vegna eta allar skepnur þafe mefe góferi lyst. Mefe rann-
sóknum liafa menn fundife, afe þetta gras hefir afe tiltölu
meira næríngarefni í sör en nokkur önnur grastegund.
3) Strandarvíngull (F. elatior.)
þafe er stórt gras, sem vex í skúfum, þannig afe
mörg strá vaxa frá einni og sömu rót. þafe vex helzt á
deiglendri jörfe, en finnst þó vífear. þarsem þafe er ræktafe
og heppnast vel, gefur þafe mikife af ser, vegna þess afe
þafe er svo stórvaxife. þafe er líka gófe fófeurjurt. þar
sem er svo deiglent, afe aferar betri grastegundir geta
ekki vaxife, eru hcnnar réttu stöfevar. — Festuca ovina
(saufevíngull) vex allvífea hjá oss, helzt á þurri jörfe og
hrjóstugri, einnig á söndum. Hann er þur og visinn afe sjá,
4—6 þumlúngar á hæfe og stráife ferstrent uppundir axinu:
axife lialiast útá afera hlifeina. þafe er bezta gras til beitar,
ekki til ræktunar. F.rubra er 6—10 þumlúngar á hæfe;
toppvöndurin er lítife dreiffeur, raufeleitur og öxin lensu-
myndufe. Rótin vex flöt efea skáhöll. Grasife vex á þurri
jörfe, og er gott tii fófeurs, en oflítife til afe vera ræktafe
sérstaklega.
Refshali (Alopecurus).
Tvær tegundir finnast á landi voru af þessari gras-
tegund, og heita A. geniculatus og A. pratensis. þessar
báfear grastegundir eru nokkufe svipafear rottuhalanum, en