Andvari - 01.01.1877, Side 135
Um grasrækt og lieyannir.
131
eru |x5 au&])ekktar frá honum þegar afe er gætt. Túna-
refshalinn (yl. pratensis) verBur 2—3 fet á hæ?>; hann
hefir beinan legg og sívalt ax. Axiö er flöjelsmjúkt og
gljáandi meÖ fínum hvítleitum hárum. StráiÖ er sívalt og
hefir fá blöö, sem eru blágræn á Iitinn. þaö er bezta
fáöurgras og líka eru allar skepnur gráöugar í þaÖ. þab
vex bezt í raklendri, djúpri og leirblandinni jörö. Af því
þaö vex snemina á vorin, svo frævast þaÖ einnig snemma
á sumrin, og |)á ætti a& slá þaÖ sein optast á&ur en þa&
frævast, annars verfcur leggurinn harfcur og svipa&ur hálmi.
Ef jörfcin er g<5& og feit, er hægt aö slá hann tvisvar
e&a þrisvar á saina sumrinu. — þetta gras vex ekki
ví&a heima, en þa& getur samt þroskazt vel og vaxi& hjá
oss; eg hefi t. a. m. s&& þafc á túninu á Skri&u í
Fnjúskadal og þar óx þa& fullt eins vel eins og t. a. m.
í Noregi. þegar ekki er sáfc til þess og beinlínis lögfc
rækt vifc þafc sérstaklega, vex þa& einúngis í toppum hér
og hvar, én ekki á neinu stóru svi&i.
Lítill Refshali (A. geniculatus.)
þessi tegund er lángtum minni en hin. Grasiö hefir
dökkgrænan toppvönd, sem er einúngis eitt sívalt ax, eins
og hin tegundin. þegar ma&ur liorfir á grasi& nokkuö frá,
þá lítur axi& út einsog þa& se næstum svart a& lit, og
stundum hefir þa& jarprautt dupt utan á sör, sem ma&ur
getur strokib af. Axifc er mjúkt, gljáandi og hært. Stráifc
ver&ur 6—10 þumlúnga á lengd, og er æfinlega beygt
næstum í hornbeygju um einn lifc, sem er ne&an til á
stráinu; svo sem þrem þumlúngum fyrir ofan rótina.
Ne&ri partur strásins liggur þessvegna næstum flatur mefc
jör&inni. þetta er gó& fó&urjurt, en vegna þess, a& þessi
tegund getur ekki or&i& stór, þá launar þa& sig ekki, a& rækta
9*