Andvari - 01.01.1877, Síða 136
132
Um grasrækt og heyannir.
hana eingöngu. Hún er þaráindti gó& til ræktunar
saman vib a&rar stærri grastegundir, af því aí> hún vex
ákaílega þfett, og gefur þessvegna ekki rúm nokkruin
aubum skalla, einsog sumar a&rar grastegúndir gjöra. Ilún
vill helzt djúpa feita jörb og vex opt í hla&vörpum,
kríngum mykjuliauga og á öörum slíkum stööum.
Puntur (Aira).
Almennast hittast tvær tegundir af þessu grasi á túnum
vorum og engjum, nefnilega A. cœspitosa og A. ftexuosa.
A. ccespitosa er sú, sem almennust er. Stráib ver&ur
2—3 fet á hæb og er stinnt og liart og liér og hvar me&
blö&um. Blö&in eru fremur mjð og jafnbrei& fram undir
endann. A& ne&anver&u eru þau slétt og mjúk, a& ofan-
ver&u, og á röndunum þar á múti snörp og újöfn. þau
blö&, sem vaxa ni&ur vi& rútina, vaxa út til allra hli&a
hrínginn í kríng, og mynda snarrút og eru sumsta&ar orsök
til þúfna. þetta gras vex almennt á túnum, helzt þar
deiglent er, en einnig opt og tí&um á þurrum velli. Topp-
vöndurinn er dreif&ur, hallast optast nokku&, og er silfur-
grár á lit. þa& er úfallrýrt gras og allir gripir eta þa&
me& gó&ri lyst; en þa& er í sjálfu sér ekkert gott fú&ur-
gras; bæ&i vegna þess a& þaö hefir ekki svo mikil nærandi
efni í sér, einsog sumar a&rar grastegundir, og líka vegna
þess, a& stráiö er svo hart og stinnt og illt til a& melta.
þa& væri betra til fó&urs ef þa& væri saxaö í sundur og
bleytt í vatni, eins og erlendis er gert me& hálm og a&rar
har&ar grastegundir. — A. flexuosa er svipu& hinni. Stráiö
er optast nærfelt bla&Iaust og toppvandar-greinirnar eru
almcnnast me& mörgum bug&um inn og út. Toppurinn er
opt gulur á litinn, og ekki þéttur. Rótarblö&in eru þveng-
mjú. þessar tvær tegundir hafa 2—3 smá blúmstur í