Andvari - 01.01.1877, Page 137
Um grasrækt og heyannir.
133
liverju axi. joab er uui 1—2 fet á hæt>. Vex |iat> helsit
á þurrum stöíium bæbi á túni og í úthaga. þaí> er ekki
gott fófeurgras.
Gulax (Anthoxantum).
A. odoratum vex vííia heima á Islandi, helzt í túnum
þar sem þurt er. þat> verfeur 8—12 þuml. á hæt>, og
hefir gulan toppvönd, sem helzt líkist axi; hann er þéttur,
næstum sívalur og 1—1 Va þuml. á lengd, gulleitur á litinn.
A stráinu vaxa næstum engin blöb, helbur niburvib rótina.
þegar grasib er þurt Ieggur af því ilmandi Ivkt og þess-
vegna er gób lykt af öllu því fóbri sem nokkub talsvert
er samanvib af þessu grasi. Grastegundin sjálf er fremur
lílil, og svo er hún ekki sérlega gób til fóburs, því þab er
einúngis saubfé, sem etur hana mcb góbri lyst eintóma. Af
því hún bætir þab bey sein hún er samanvib á þenna
áburnefnda hátt þá er vert ab rækta þab samanvib abrar
góbar grastegundir.
Sætugras (Glyceria).
þessar grastegundir vaxa helzt þarsem blautt er, vib
tjarnir og í straumlitlum lækjarfarvegum o. s. frv. —
G. jluitans, er 1—2 fet á hæb. Rótin vcx flatt vib.
Toppvöndurinn optast nokkub lángur og hefir fáar greinar,
sem optast vaxa tvær og tvær saman; hver grein hefir
fá öx, og hvert ax er frá */a—1 þumldngs á lengd og
hetir fra 7—12 smá blómstur bvert um sig. Blöbin eru
löng og leggjast saman frá bábum lilibum. svo þau hafa
nokkurskonar kjöl lángs setis eptir mibjunni. þab vex bezt
þar sem blautt er, og er í sjálfu sér sú bezta grastegund,
sem vaxib getur á þesskonar stöbum. þab er haigt
ab rækta hana, bæbi mob |)ví ab sá af henni fræinu og