Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 138
134
Um grasrækt og heyannir.
líka meb því, a& planta út greinarnar, sem vaxa hér og
hvar út frá rótinni. f>a<j vex vel, þar sem maíiur getur
opt og tí&um hleypt vatni á. Præií) er stúrt, og er sum-
sta&ar erlendis haft til matar. í sjálfu sér er grasifc gób
fóburjurt. — Önnur tegund af þessu grasi er G. maritima,
sem vex allvíba á túnum, og er svipab þessari áímrnefndu,
en greinist frá henni meb því ab toppvöndurinn hefir fleiri
greinir, og svo eru öxin ekki eins löng, og hefir hvert um
sig 5—8 blómstur. þab þekkist líka vel frá því næsttalda
á undan, á því, ab þetta vex optast á ekki eins deig-
lendum stöbum, eins og hitt. þab er bezta fóburjurt, og
er vel hægt ab rækta á deiglendum stöbum.
Grastegundir þessar, sem ver nú höfuin nefnt, eru
helztu fóbur-grasategundir, sem vaxa heima á íslandi, og
eru ræktabar mjög víba erlendis, og þar í miklu afhaldi
víbast hvar, þó þar sé líka ræktabar abrar grastegundir,
sem ekki vaxa hjá oss, en sem vel gæti verib yxi ef þær
þar eptir væri ræktabar. Eg vil hér minnast a tvær hinar
helztu af þessum grastegundum, án þess samt ab lýsa
þeim nokkub.
þab er enskt Rajgras (Lolium perenne).
Fyrir rúmum 100 árum síban var farib sérstaklega
ab rækta þessa grastegund á Englandi. Síban hefir hún
smátt og smátt rutt sér til rúms í flestum löndum Norbur-
álfunnar og er allstabar í miklu afhaldi, bæbi vegna þess,
ab gras þetta er svo mjúkt og hefir svo mörg blöb, og
l!ka af því, ab þab getur vaxib í ílestu jarblagi, helzt ef
þab er frjósamt; þab er líka bezta fóburgras. Af því
þab vex ekki þétt, þá er bezt ab sá öbrum grastegundum
saraan vib þab, þar sem þab er ræktab.