Andvari - 01.01.1877, Page 139
Uin grasrækt og keyannir.
135
Annab er ítalskt Uajgras (L. italicum).
þaö er allvíöa ræktab og þykir gefa meira af sér
en hin áöurnefnda tegund, en getur ekki vaxiö til lengdar
á sama staÖ. þaö þolir ekki vel breytilegt veöurlag, þav
sem opt skiptist á ineð frost og þí&u, og þessvegna er
þaö líklegast kannske ekki hentugt hjá oss til ræktunar.
þarnæst kemur annar ílokkur fóímrtegunda eöa hinar
svo kölluöu belgjurtir, sem eru í miklu afhaldi erlendis.
Af þessum jurtum vex lítiö hér á landi; þá finnast nokkrar
al' þeim, og einar 3 eöa 4 tegundir af þessuin eru gdöur
fööurjurtir.
Rauösmári (Trifolium pratense).
Hann vex dsáinn i öllum löndum NorÖurálfunnar, nema
hjá oss er hann víst naumast til. þö telur Oddur Hjaltalín
og Hornemann hann meí) þeim jurtum, er vaxi hér. Hann
er svipaöur hvíta smáranum, nema hvaö þessi er raufcur
aö lit og nokkub stærri en hinn. Hann vex helzt á mold-
blandinni djúpri, feitri jörb, helzt leirjörö, og vill hafa
mikinn áburö á hverju ári, annars deyr hann út eptir 3
eöa 4 ár. Bezt er ab sá honum saman vib aörar gras-
tegundir. þaö er bezta fdöurgras-tegund sem menna þekkja.
Önnur smára tegund er Alsikki-smárinn (T. hibridum) er
dregur nafn af einum staö í Svíþjöö, þar sera fyrst var
fundib uppá ab rækta hann. þessi jurt er víba ræktub
erlendis, og er betri en hin fyrnefnda ab því leyti, ab
hún getur vaxib ár eptir ár á sama stab án þess ab
deyja út. þab er líka bezta fdburjurt. — þribja tegundin
er okkar alþekkti hvíti smári, T. repens, sem er svo al-