Andvari - 01.01.1877, Page 140
136
Um grasrækt og heyannir.
ínennur bæbi á túnum og í úthögum. Hann er hvftur a&
lit meb linöttúttan haus og greinar sem vaxa upp frá
rútinni er liafa græn, næstum krínglótt blöfe, og altífe 3
og 3 saman. f>afe er bezta fúfeurjurt og vex á allskonar
jörfe, en vegna þess, afe hann er svo lítill, borgar þafe sig
ekki afe rækta liann eingöngu. þar á múti er hann gúfeur
samanvife aferar stærri grastegunúir, vegna þess afe hann
vex svo þétt og fyllir út alla aufea bletti; hann bætir líka
allt fúfeur sem hann er samanvife.
Umfefemíngsgras efea flækja (Vicia craccá).
þafe er ein jurt, sem heyrir undir baunategundirnar.
f>afe getur orfeiö 2—3 fet á hæfe. þafe hefir bugfeúttan,
veikan, kantafean stöngul og annafehvort blá efea ljús
blúmstur. lítúr stönglinum vaxa margar greinir og útúr
þeim aptur aferar, sem aljiaktar eru til beggja hlifea mefe
sporöskju-myndufeum, litlum, grænum blöfeum. Framúr
endanum á fiestum þessum greinum vaxa einn cfea fleiri
lángir þræfeir, sem, strax og þeir ná í eitthvert strá cfea
einhverja jurt, vefja sig hrínginn í kríngum og þafe er
náttúra hennar, vegna þess afe leggurinn á henni sjálfri
er svo veikur, afe hann getur ekki haldife jurtinni á lopti,
svo hún þarf aferar jurtir til afe styfeja sig vife. Hún vex
allvífea á Islandi en hvergi mikife á cinum stafe. þafe er
bezta fúfeurjurt og vex bezt á leirblendinni feitri jörfe, og
|)á ætti afe sá henni saman vife annafe grasfræ. — Erlendis
vaxa margar tegundir af þessu grasi, en ])afe er ein tegund
sérstaklega sem mest er ræktufe, nefnii. V. sativa sem er
gúfe fúfeurjurt.
Pisum maritimum, efea strandbaunir, vaxa
allvífea mefe sjú fram. þafe cr einskonar baunategund sem
þrúast allvífea hér og livar. þafe er bezta fúfeurgras, ef