Andvari - 01.01.1877, Side 142
Í38
Urn grasrækt og lieyannir.
rótinni. Stönguliinn er beinn, blablaus, meö sívölu dökku
axi á endanum. Iíún er ræktub sumstaöar erlendis og
þykir göö fóöurjurt.
3) Vallhumall (Achillea millefolium). Af því
aö ílestir þekkja þetta alkunna gras, þarf ekki aö Iýsa
]iví sjáifu. þaö vex víöast hvar á íslandi, helzt heima
viö bæi og viö túngaröa. f>aö er víöa hjá oss haft fyri
tegras, og er gott til þess, þareö þaö styrkir meltíngar-
verkfærin. Menn rækta þaö allvíöa erlendis á túnum,
ekki af því, aö þaö st; svo gott til íúöurs eintúmt. heldur
af því, aö þá bætir þaö haröla mjög ef nokkuÖ af því
er samanviö grasiö. HeyiÖ fær af þvi þægilega lykt og
veröur þessvegna lystugra, og svo er það eins hollt fyri
gripi einsog fyri fúlk. það vex bezt í djúpri myld-
inni jörö.
þetta eru nú þau helztu grös, sem sáö er til erlendis
til fúöurs, og líka þau helztu, sem vaxa bjá oss. þar
aö auki vex hjá oss heill fjöldi af öÖrum grösum, sem
ver einnig notum, og þú helzt á útengi. þaö eru allt-
saman miöur fullkomnar grastegundis og lángtum lakari
til fúöurs. Til þeirra er aldrei sáö sérstaklega, og aldrei
gjört annaö til aö auka vöxt þeirra, en annaö hvort aö
bera áburö á jöröina eöa þá aö auka vöxt þeirra meö
vatnsveitíngum. þctta eru mestmegnis svo kölluö hálf-
gresi og eru til af þeim margar tegundir; þau hafa ílest
dökkt, eggmyndað ax eru og mörg með þrístrendan
legg. Sum eru sívöl og hafa marga liöi á stráinu, meö
svartan kraga kríngum hvern liö. þaö eru eltíngar teg-
undirnar (Equisetum). Gúubitillin (E. aroense), eltíngin
(E. sylvaticum, E. hyemale og II.), Hértil heyrir og
svo vort alkenda fergin (E. jluviatile). Stör eöa sef
(Carex stricta) er og alþekkt; af þeirri tegund vex heill