Andvari - 01.01.1877, Page 145
örn grasrækt og keyannir.
141
öxunum met) öllu sanian. Grasiö getur maöur þarnæst
slegií) og hirt á venjulegan hátt.
Um sáníngu grasfræsins.
F«5!ki þykir þat) almennt miklum efa undirorpib,
hvort grasfræs-sáning getur heppnast her eÖa ekki. Ymsir
þykjast liafa reynt at> sá því, en þaö hafi ekki viljaí)
heppnast; sumsta&ar hafi dálítib komit) upp, en sumstabar
alls ekki; þab lítib, sem komib hafi upp, hafi dáib út
næsta vetur, og á þessu byggja þeir tilgátu sína. þab er
nú mart athuganda vib þetta, sem mabur verbur fyrst ab
vita ábur en mabur getur sannfærzt um, ab getgáta þessi
se á rökum byggb. Eins og fyrir hvern annan jarbar-
ávöxt, þarf ab undirbúa jörbina fyrir grasfræib, eptir
vissum reglum, ábur en því er sáb, ef mabur á ab geta
haft von um, ab ræktunin geti heppnast. Engum útlendíngi
kemur til hugar, ab sá grasfræi fyr en hann hefir undir-
búib jörbina vel ábur. En þetta er eg hræddur utn ab
alls ekki ltafi verib gjört hjá flestum þeint, sem hafa reynt
til meb grasfræs-sáning á íslandi. — þab eru fjórar höfub-
reglur, sem menn almennt erlendis hafa fyri því, ab ræktun
grasfræs geti heppnast og borib svo góban ávöxt sein
náttúran leyíir.
1) Ab moldin sé fínt mulin, svo ab engir klumpar
eba gömul grasrót sé fyrir þar sem mabur ætlar ab sá.
2) Ab ekkert illgresi finnist eptir.
3) Ab jörbin sé vel þur, og lokræsi grafin þar sem
meb þarf.
4) Ab nóg frjóefni sé til í jörbunni, annab hvort af
sjálfu sér eba abfiutt, nefnilega áburbur.
þetta eru nú skilyrbin fyrir, ab grasfræs-sáníngin geti
heppuazt, en þab er lángt frá, ab jörbin næstum nokkurs-