Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 146
142
Um grasrækt og heyaimir.
sta&ar hafi veri& svona undirbúin hjá þeim sem hafa reynt
þetta á fsiandi. Menn hafa opt plægt upp dau&a gró&ur-
lausa moldarmóa utantáns, stundum girt í kríngum þá,
st.undum ekki; sáö höfrum í þá fyrsta árií) og borih svo
á stykkife nokkur hlöss af ábur&i. Hafrarnir hafa opt
vaxib nógu vel og veriö svo siegnir á haustin. Svo hafa
menn næsta ár sá& grasfræi í þessa jörf>, og kannske
borib áburb á og þarmeb hefir allt verib búi&. þ>af> er
líka opt tilfellif), af) menn hafa alls engu sáfe á jör&ina,
en ætlazt til, ab grasif) yxi af sjálfu sér upp. þegar svona
hefir verib farif) me& grasfræs sánínguna, hefir, einsog vi&
mátti búast, ekki annar árángurinn or&i& af öllu saman
en þa&, a& grasi& anna&hvort alls ekki hefir koini& upp,
e&a þá a&eins snöggvast og dái& svo aptur út. þetta
hefir veri& núg til a& drepa ni&ur allan áhuga til nau&syn-
legra tilrauna vi& þesskonar framvegis, og menn hafa lagt
árar í bát og afdæmt grasfræssánínguna, sem alveg dmögu-
lega og ónýtt a& reyna vi& hjá oss.
þa& eru víst margir, sem reynt hafa a& búa sér til
sá&gar&a, anna&hvort utarlega í túninu e&a þá í moldar-
bökkum utantúns. þesskonar gar&ar hafa optastnær alveg
missheppnazt, e&a þa& hefir vaxi& sára ílla í þeim og
þeir gefi& lítinn ávöxt. Optast mun þó þa& hafa veri&
tilfclli&, a& menn hafa slegi& skuldinni uppá jar&artegundina,
a& hún væri svo slæm og ófrjó, en ekki hefir þeim dotti&
í hug a& kenna um ve&urlaginu e&a vankunnáttu sjálfra
sín. þeir hafa nefnilega sé& svo mörg dæmi uppá, a&
kálgar&aræktin má geta heppnazt vegna ve&urlagsins, og
af því hafa þeir ekki geta& skoti& skuldinni uppá þa&.
A& kenna sjálfum sér um, dettur manni ekki í hug, vegna
þess, þeir hafa bori& sig a& vi& þetta einsog vi& gar&ana,
sem voru heima vi& bæinn; en ma&ur hugsar ekki útí,