Andvari - 01.01.1877, Síða 147
Um grasrækt og heyannir.
143
ab maímr ver&ur ab aka seglum eptir vindi. Jregar nú
matjurtirnar hafa ekki getafe vaxií) á slíkum stöbum, þar
sem menn |ió almennt hafa undirbúib jörfeina nokkru betur
en fyri grasfrœib, iivernig geta menn þá vonaBt eptir, ab
grasfræib geti vaxib á þeim stab. Grasfræinu er ekki sáb
til þess, ab þab vaxi ab eins eitt eba tvö ár, heldur alltaf
stöbugt á eptir. Hvorki meb þab nb annab má mabur tjalda
til einnar nætur, því adeibíngar af þesskonar verkum eru
hegnandi, en ekki huggandi, sem |iær |iá ættu ab vera. I
magri jörb, þar sem frjóefni vantar svosem t. a. m. eru
moldarflög. þar getur næstum ckkert vaxib, nema arfi
cinúngis, og hann lítill og gisinn, óg slíkir blettir gras-
binda sig fjarska seint, ef þeim er rótab einusinni upp.
þegar mabur hugsar útí hreyfíngu náttúrunnar og
liennar hvíldarlausu ibjusemi í ab byggja upp og rífa nibur,
verbum vér fyrst ab horfa í kríngum oss sjáifa, og skoba
þá hluti, sem í kríngum oss eru. þab er óefab, ab Is-
landi liefir í fyrstu skotib upp úr sjó. þab var þá ab
miklu leyti liib sama og nú, en ab nokkru leyti er þab
orbib lireytt síban ab útliti. þab var í fyrstu nakib og
gróburlaust; ekki ein einasta planta prýddi hina dökkgráu
lcbju, sem |iakti dalina og sírendurnar, og ekki ein einasta
mosategund liuldi tinda og hnúka landsins. þar var ekkert
kvikt, hvorki fugl né ferfætt dýr, því þar sem engin jurt
óx, þar lifbi eigi heldur nein skepna, en líflaus daubakyrb
var yfir öllu. Hólminn lá þá á sama stab sem hann
liggur enn í dag fjarri öbrum löndum norbur víb ísliaf, og
náttúru-öflin gátu, og fcngti líka nógan tíma og nóg
tækifæri til ab prýba hann eba níba eptir vild; þar var
engin liönd sein tilmabi því. Eptir nokkurn tíma (gub
veit hvab lángan) fóru hér ab vaxa tré og jurtir. þá
uxu hér þær trjátegundir sem finnast í surtarbrands lög-