Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 148
144
Ura grasrækt og heyannir.
unum, og sem menn hafa fundiö yfir 30 tegundir af, og
mosi og gras og margar jurtir, þá var her gott a& vera
og nóg ársæld. En svo fór til a& harbna í ári; því þegar
ísöldin kom, fór allt þetta ágæti hreint um koll, allur
gró&ur, grös og vibartegundir dóu út og þykk klaka hclla
lá yfir öllu landinu. Hvab lengi þetta varabi, er ekki
gott ab vita. þab fór þó svo, ab allur þessi ís brábna&i
um síbir upp, og nú var landib aptur móttækilegt fyrir
jurtalíf. þab vara&i heldur ekki lengi, svo fór náttúran
a& yrkja uppá nýjan stofn, og landi& klæddist aptur í
4lgrænan möttul”. Og öllum er kunnugt hversu h&r var
umhorfs þegar forfe&ur vorir komu híngab, og „reistu hér
byg&ir og bú”.
Nú er mér spurn: hva&an komu allar þessar mörgu
jurta-tegundir, sem hér hafa fundib heimkynni og vaxib
hér og vel dafnab sí&an? — Mafcur hefir ekki annab svar
hér til, en þa& eina sanna, a& fræib hefir borizt híngab,
anna&hvort í loptinu e&a þá me& straumum hafsins; sjálf-
sagt hvorttveggja. þa& er frá heitari Iöndum; þa& er
ólíklegt, a& Iandifc hafi veri& svo vel lagab og undir-
búib frá hendi náttúrunnar, einsog hægt er me& kunnáttu
a& undirbúa hana fyri jurtirnar. f>a& er au&vitab, a& allar
þær jurtir, sem vaxa hjá oss, hljóta a& bera fræ, því
annars mættu þær lil a& deyja út me& tímanum. þa&
eru t. a. m. sumar grastegundir til hjá oss, sem ekki
vaxa nema ár í senn, og rót þeirra deyr út á veturna,
þa& er þessvegna au&vita&, a& þesskonar jurtir sá af sér
fræi hvert ár og upp af því vaxa þær næsta ár. — Geri
nia&ur allt þetta ljóst fyrir sér, getur mafcur glögglega
sé&, a& þa& getur eiginlega ekki verib ve&urlagib, som
leggur óyfirvinnanlegar hindranir í veginn fyrir þa&, a&
grasfræ geti þróast hér, a& minnsta kosti þa& grasfræ,