Andvari - 01.01.1877, Síða 151
Um grasrækt og heyannir.
147
stíSIpast. Maímr slær svo grasib, sem vex upp af korn-
inu, um túnasláttinn, og fær sem optast af því bezta
fó&ur. Grasfræií) vex svo sjálft aí> svo miklu leyti þa&
sumari&, a& ma&ur getur fengi& dálítib hey undir haust.
Sí&an er þetta stykki láti& vaxa rne& grasi 5 — 10 ár.
þarnæst er þa& plægt aptur, og ma&ur byrjar nú aptur á
nýrri hríngfer& einsog á&ur; nema ina&ur þarf ekki nú
a& grafa nokkur lokræsi. — þetta er nú í stuttu máli
abferb sú sem brúku& er erlendis, en ma&ur ver&ur a&
baga seglum eptir vindi, og bera sig ö&ruvísi a& hjá oss.
þa& er sjálfsagt, a& ma&ur þarf ekki a& gjöra sör
nokkrar fagrar vonir uin a& korn geti nokkurntíma vaxib
hjá okkur til nokkurra muna, þ<5 þa& kannske geti vaxi&
sumsta&ar, þar vel Iætur í ári; en þa& er þarámúti víst,
a& vér getum fengib gott fó&ur af því korni, sem ver
sáum, hvort sem þa& eru hafrar, rúgur e&a bygg. þa&
er samt ekki þarmeb sagt, a& ekki sö til hugsandi a& sá
grasfræi, nema ma&ur me& sama sái einhverri korntegund,
svo ma&ur má ekki þessvegna Ieggja árar í bát, ef ma&ur
anna&hvort hefir ekki til nokkurt korn e&a ma&ur hefir
ekki rá& til a& kosta því til, þ<5 þa& væri án efa bezt.
Um ræktun á grasrótarlausri jörb.
1. Moldarmóar me& lítilli e&a engri grasrót, Slík
jör& er opt utanvib tún, og heíir sumsta&ar veri& tekin
fyrir til ræktunar einsog á&ur er rita&. þesskonar jör&
getur verib mjög misjöfn, en sem optast fremur mögur.
Mabur ætti eiginlega ekki a& gefa sig vi& a& rækta hana,
me&an annab betra er fyrir hendi, Sú jör& þyrfti a&
plægjast og herfast opt, á&ur en ma&ur sáir í hana gras-
fræi. Jör&in þarf nefnilega a& mýkjast og frjófgast af
áhrifum loptsins nokkub lengi, á&ur hún er or&in gó&.
10*