Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 152
148
Urn grasrækt og heyannir.
Siíka jörfe þarf mabur aí> plægja á hverju hausti og vori
í 2—3 ár. Líka þarf aö bera á hana áburb á hverju
vori, og væri bezt ab sá í hana höfrum eba byggi, sem
svo væri haft til sláttar á sumrin. þar eptir gæti maöur
sáö í hana grasfræi.
2) Flög þau, sem skorin hefir verib ofan af grasrótin
og sem eru innangarbs, þaö er a& segja ræktuö jörö, ver&ur
ab plægja ab hausti, og næsta ár ab sá í þau höfrum
eba einhverju korni, ef mabur vill ekki láta þau liggja
ávaxtarlaus, plægja svo aptur næsta haust, og vorib eptir
ab sá í þau grasfræi.
3) Kálgarba, sein menn vilja ekki lengur rækta, en
af einhverri orsök gera ab túni, dugir sjaldnast aö sá gras-
fræi í næsta vor, af því þeir eru sem optast fullir af
allskonar illgresi. Ma&ur verbur aö láta þá Iiggja fyrst
eitt sumar ávaxtarlausa, til aJ> geta upprætt úr þeim ill-
gre8i&, og svo getur rna&ur sá& í þá grasfræi.
4) Jör& me& seigri grasrót. — Ö&ruvísi ver&ur ma&ur
þar á mót, a& bera sig a&, hati ma&ur plægt upp jör&, er
hetir seiga grasrót, t. a. m. þýft tún og þesskonar. Á
slíkum stö&um tjáir ekki ab sá grasfræi undir eins á næsta
ári, heldur ver&ur ma&ur a& bí&a me& þa& þángaö til á
þri&ja e&a fjór&a ári, því grasrótin ver&ur fyrst a& fúna
og imausarnir a& losna í sundur. Ma&ur getur [>á næsta
sumar eptir plægínguna sá& í flagib einhverri korntegund,
svo þegar búi& er a& slá hana og hir&a, getur ma&ur
um haustiö plægt þvert ytir þa& er ma&ur á&ur plæg&i
lángsetis; næsta vor ver&ur a& plægja a& nýju og þá
getur ma&ur sá& rófum, korni e&a kartöflum, og svo
plægja a& hausti. Sumarib þar á eptir, ef jör&in er vel
fúnuö, getur ma&ur sá& grasfræi í hana einsog á&ur er