Andvari - 01.01.1877, Side 153
Um grasrækt og heyannir.
149
ritab. — Jiaí) er aubvitab, a?> mabur verbur ab grafa þá
skurbi sem naubsynlegir eru, ábur en grasfræinu er sáb.
Til þess ab koma gróbrarmagni í jörbina, þá verbur
mabur ab bera á hana áburb á hverju vori, meban verib
er ab búa bana undir sáníngu grasfræs, og líka til þess
ab þab, sem mabur sáir, geti gefib ávöxt og dragi ekki
allan kjarna tír jörbinni. Mabur verbur þess vegna ab
bera minnst frá 40—50 böruhlöss á hvern fjórbúng dag-
sláttu; en ef mabur ræktar rófur eba kartöflur, þá verbur
mabur ab liafa lángtum meira, og veitir þá ekki af 100 —
200 hlössum á jafnstóran biett. þab er eitt af því, sem
verulega Jiarf ab brvna þúsund sinnum fyrir oss, ab ver
verbum ab leggja af þab slen og skeytíngarleysi, sem al-
mennt er bjá oss meb pössunina á áburbinum.
jþab er nóg ab hafa svo sem 6 skeppur af korni á
eina dagsláttu.
Til þess ab rennslisvatn geti ekki stabib á stykkinu
og orbib orsök til þess, ab grasib kali og deyi, þá verbur
mabur altend ab hafa rásir meb vissu millibili lángsetis
yfir akurinn. þegar mabur hefir plægt og lierft og borib
áburbinn á og sáb korninu, þá er akurinn optastnær hér-
umbil orbinn sléttur. En nú raokar mabur eba plægir
beinar rásir meb 2—4 fabma millibili lángsetis eptir
akrinum. þær mega vera 1 fet á dýpt og trogmyndabar.
Moldinni uppúr þeim kastar mabur til beggja hliba inn á
mibjuna á bebunum, og svo rakar mabur meb hrífu
nokkub al' mold af brúnunum á bebinu, og innar ab mibj-
unni, vib þab inyndast bryggur á inibju bebinu, svo þar
getur ekkert vatn stabib. þegar búib er ab jafna þetta
vel og undirbúa, sáir mabur grasfræinu, og mabur verbur
eins ab sá því í vatnrásirnar, eins og í sjálf bebin, svo