Andvari - 01.01.1877, Síða 154
150 Um grasrækt og heyannir.
þær geti líka vaxib me& grasi. Mabur dregur svo völtu
yfir til aí> þjappa grasfræinu nibur.
Hafi ma&ur ekki ráf) til aí> sá neinni korntegund til
ab fá gras af fyrstu ávin, þá verbur mabur líka ab láta
ser lynda, ab fá engan ávöxt af stykkinu í tvö eba 3 ár,
en þá hefir mabur líka á hinn bóginn allrabezta tækifæri
til ab uppræta allt illgresi, sem kynni ab vilja vaxa á
stykkinu, meb því nefnilega ab herfa yfir stykkib tvisvar
eba þrisvar á hverju sumri.
Hvort sem mabur sáir mobsalla eba grasfræi, verbur
ab gæta þess, ab sá því einiíngis þegar þurt er og logn,
því annars getur mabur ekki sáb því jafnt. Mabur
byrjar meb ab sá á öbrum enda bebsins og gengur svo
eptir því endilöngu til hins endans, þar snýr mabur vib
og sáir nu í helmínginn, sem eptir er, o. s. frv. yfir allt
stykkib.
Af grasfræi þari' raabur ab sá herumbil 20—30
pundum á dagsláttuna. 1 pund af grasfræi kostar frá
30—50 aura. þab er þar á máti ekki hægt ab segja
nokkub víst um, hve miklu mabur þarf ab sá af salla
undan iieyi, ef mabur tekur hann til trtsábs. Sái mabur
salla, þá er betra ab herfa hann lauslega nibur, eba þá
ab rugla þessunt salla nibrí á einhvern hátt meb hrífu.
Mabur getur líka sáb grasfræi og salla saman, ef mabur vili.
þab eru einúngis þrjár grastegundir, sem til gagns
er ab rækta einvörbúngu; hinum tegundunum blandar
mabur þar á móti saman þretnur eba fieirum í ymsurn hlut-
föllum eptir sem jarbar-tegundin er; þessar þrjár tegundír
eru engelskt rajgras, ítalskt rajgras og Thimotheigrasib
eba rottuhalinn.
þab fer allt ejitir jarbartegundinni, hverjar grasteg-
undir mabur velur. Eins og náttúran hefir gjört jarbar-