Andvari - 01.01.1877, Side 155
Um grasrækt og heyannir.
151
tegundirnar svo breytilegar liverja frá annari, eins hefir
hún og skapafe grastegundirnar ineí) harla álíku nátt-
úrufari. Ein jarbartegund getur verib gáb fyrir sumar
grastegundir, en alveg úbrúkandi fyrir abrar. þetta sér
mabur dagleg dæini uppá. Lausasta sandjörb, fastasta
harbbalajörb og blautasta niýri eru allar saman vaxnar
grasi af ymsum úlíkum tegundum, og samt, í sjálfu
sér líkar ab því leyti, ab þær geta allar verib til fóburs
fyrir kvikfð. Vili mabur sá grasfræi getur mabur haft þab
í þessnm eptir-töldum hlutföllum, eptir því sem jarbarteg-
undin er.
í djúpa kraptgóða mold-
arjörð (tún).
Plileum pralense 12 U
Fua pratensis... 8 -
Trifolium reptns 4 -
Alopecurus pra-
íensis......... 2 -
Alopecurus geni-
culatus......... 2 -
í lausa sandjörð.
Festuca ovina .. 8 U
Trifolium repens 4 -
Anthoxanthum
odoratum...... tí -
Lolium perenne . 8 -
I/olcus lanatus .. 8 -
í leirjörð.
Phlcum pralcnse 8 U
Trifolium pra- 4 -
tense ........ 4 -
Trifoliumrepens 4 -
Fcstuca pratensis
12-16 -
Lolium perenne 4 -
Eptir þessuni hlutföllum er herumbil farib erlendis
mob sáníngu grasfræs í hinar ymsu jarbar-tegundir, en
þó má breyta til meb þetta eptir kríngumstæbum.
þess skal getib, ab þab kemur öldúngis ekki mikib
uppá, hvaba naí'n grastegundin iiefir, eba hvort hún er
álitin gób fóburjurt eba ekki, því gæbi flestra grastegunda
fara mest eptir því hverskonar jörb þær vaxa. þær léttustu
og kraptminnstu grastegundir, sem álitnar eru, geta orbib
góbar l'óburtegundir, sé þær ræktabar á feitri jörb, eins og
líka hib gagnstæba á sér stab meb beztu grastegundir, ef
þær vaxa á magri jörb. Sumar grastegundir hafa þab
-ebli, ab þær geta aldrei orbib stórar, þrátt fyri þab |ió
kríngumstæburnar sé þær beztu, og af þeirri orsök er ekki