Andvari - 01.01.1877, Side 156
152
Um grasrækt og heyannir.
eins mikill ávinníngur ab rœkta þær einsog hinar, sein
verba stórar ab vexti.
Um mebferb vallarins eptir sánínguna.
þaí) er auðvitab, ab mabur má ekki fara eins meb
lausa jörb, sem nýbáib er ab sá í, einsog gamalt vallgróib
tún. Fyrir utan ræsin, sem grafa verbur til ab veita
öllu rennslisvatni burt, verbur mabur Iíka ab friba iiana
alveg fyrir gripa ágángi. Ef gripir fá ab gánga þar um,
þá trampa og spora þeir allt út og draga grasib upp
meb rátinni og .öllu saman. Mabur má í fyrstunni ekki
heldur siá of nálægt rótinni. þab er iíka riaubsynlegt, ab
draga þúnga völtu fram og uptur yfir stykkib á vorin
þegar jörbin er búin ab sleppa holklakanum. Meb því
móti þjappast jörbin saman og grasib festir betur rætur.
þess |)arf ekki ab geta, ab mabur þarf ab bera áburb
á þessa jörb á hverju ári, eins og hverja abra jörb.
Um mebferb á heyinu.
þab cr ekki minni vandi ab gæta fengins fjár en
aíla, segir gamalt máltæki. þetta máltæki á ekki síbur
vib þegar talab er um mebferb á heyi, en um mebferb
á einhverju öbru fémætu, allrahelzt þar sem efnahagur
og velferb manna er mest komin undir grasræktinni og
allur bústofn manna því óabskiljanlega bundinn vib hana.
þab er óþarfi hér ab reyna ab sannfæra menn um ab
gæbi hoysins sé ínikib komin undir því, hvernig nýtingin
se á því, þab vita allir, því þab getur orbib lielmings-
nurnur á því eba meira til fóburs á eptir. þarsem nú
mörg hundrub hesta eru dregin ab garbi árlega, þar munar
mikib urn þetta. En fyrir utan þetta gengur almennt
rnikib til spillis af því, er þab er komib í garb. þannig