Andvari - 01.01.1877, Page 157
Um grasrækt og heyannir.
153
gengur nœstmn ávallt frá talsvert þykk skán ab ofan frá
torfinu og frá gdlfi og veggjum á allar hlibar. Opt er
og efsta heyit) bœbi í hlö&um og kleggjum mjög myglab,
og stundum hálfblautt ofaná í hlöíranni og þab kalla menn
rekjur; þetta efsta er opt svo slæmt, aí> þab er annab-
hvort lítt notandi eba alveg ónotandi til fóburs og kemur
af stab stífiu í ldngum og lúngnaveiki hjá mönnum
og skepnum.
þareb svo mikiö ríbur á ab heyib náist ineb sem
mestum kjarna og krapti, er þaÖ vonlegt ab menu bæbi
mí og fyrri á tímum hafi meb ymsu móti reynt til ab komast
sem næst takmarkinu meb ab missa ekkert iír því frá
því þab er slegiö og |)ángab til þab er komib í hlöbu.
Vér skulum nú Iýsa því stuttlega hvernig menn fara ab
þessu.
Einsog grasib er á jörbunni, lieíir þab í sér frá 20
—80% af vatni. þessvegna er grænt gras langtum
þyngra í sér en þurt hey. Til þess ab fjarlægja þetta
vatn er þess vegna naubsynlegt ab þurka heyib vib ein-
hverskonar hita, vanalega vib sólarhita og vindþurk; þó
er þab á einstöku stöbum þurkaÖ vib ofnhita. þó heyib sé
orbib vel þurt hetir þab í sér Vs—Vio hluta af vatni, en
þab gjörir ekkert til.
Til j)ess ab heyiö sé sem kjarnbezt er nauÖsynlegt
ab slá þab heldur fyr en seinna, helzt uin þab leyti sem
þab ætlar ab fara ab mynda fræ, því ef þab nær ab
frævast, þá tapast úr því kjarninn, sern mestallur gengur
til ab mynda fræib, svo ab grasib sjálft verbur svipab
hálmi, trénab og meltist illa. þegar grasib er þurkaÖ,
dettur fræib úr í mebferbinni og hverfur, og mikib af
blómunum á toppvendinum líka, vegna þess, ab þegar
grasib hefir náb ab frævast, eru blómin lángt um lausari,