Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 159
Um grasrækt og keyaiinir.
155
galtann nifcur í grunn og breifeir heyife til þurks, og ef |>á
er nokkur þurkur til muna, þornar þetta hey nú á mjög
stnttum tíma. Sí&an er fariö meí> þab sem hvert annab
hey. þaí> rýrnar ekkert vib þetta og er gott fóbur. þessi
mebferb á heyi var algengt vií) höfi) seinast á fyrri öld
og í byrjun þessarar aldar, og þókti mjög gób, en nú á
seinni árum er hún ekki eins opt tífckub, en menn brúka
meira afcra afcferfc nú á tímum.
2) Hún er reyndar svipufc hinni áfcurnefndu, nema
hvafc mafcur haugar eklti heyinu saman svo blautu afc
mafcur þurfi afc breifca þafc út aptur eptir afc hitnafc hefir
í því, heldur lætur mafcur þafc standa kyrt í stakknum.
Eins og vér vitum, þá hitnar ekki afc nokkruni mun í
vel þurru heyi, þar á móti hai'a víst margir meir en nóga
og lítt skemtilega reynslu fyrir því afc hálfþurt-efca illa
þurkafc hey hleypur í hita, og annafchvort kveikir í sér
sjálft, efca þafc verfcur slæmt og myglafc; stundum hálf-
brennur þafc og verfcur dökkgrátt og molnar upp einsog
aska. En tilviljunnin ræfcur mestu hvort mátulega hitnar
í því. Vifc þessa afcferfc rífcur á aö hafa heyifc mátulega
þurt þegar því er hlafciö saman, efca þafc sem menn hcr
almennt nefna hálfþurt hey. þafc er nefnilega álitifc mátu-
legt ef grasifc er orfciö svo þurt afc enginu safi sést koma
úr stráinu, þegar mafcur nuggar þafc sundur millum fíngr-
anna; en þafc á ekki afc vera þurrara en svo, afc blöfcin
á smáranum séu seig og hrökkvi ekki efca bresti sundur,
þegar þau en beygfc saman; þá eru eptir í heyinu svo
sem 20—30% af vatni. þafc á þá afc vera hérumbii
eins og þegar menn hirfca hey, þegar þafc er incfc lakasta
móti. þafc er þó af tvennu betra, afc hirfca þafc heldur
of þurt en of blautt, því afc sé þafc of l>urt, verfcur þafc
rauöornaö, en ef þafc er hirt blautt, vcrfcur þafc annafc-