Andvari - 01.01.1877, Side 162
158
Um grasrækt og heyannir.
eía útaí) veggjunum, er loptib, sem er a& ofan, veggir-
nir, sem eru til hliðanna, og gúlfif), sem er undir, kald-
ara en hitagufan sem leggur út úr heyinu. þegar gufan
mætir þessum kulda, þá kælist hún og þéttist, og verfeur
af) vatni, sem bleytir upp heyib. Hér eru þá allar kríngum-
stæbur þægilegar fyrir ymsar sVampategundir, sem setj-
ast þegar á þab og koma svo myglu til lei&ar í heyinu.
þar sem mygla ekki kenist aS á þessum stö&um, þar
fúnar heyib og uppleysist a& nokkru Ieyti og myndar
rudda. Til þess a& mafur skuli ekki þannig missa gott
hey, þá hafa menn þann siö ab brei&a anna&hvort hálm eba
lýng ef)a slæmt kraptlaust vel þurt hey allsta&ar í krfng
og ofaná, og þetta tekur á múti vatnsgufunni, en sjálft
bezta heyifi lífiur engan ska&a. Sé mafiur hræddur um,
af) of mikib kunni a& hitna í heyinu, er gott a& láta
nokku& innan nm þa& af útheyi e&a gömlu heyi, enda eru
menn opt vanir því.
Súrt hey.
Til þess a& búa þafe til, verfeur mafeur afe grafa
gryfjur nifeur í jörfeina, er eiga afe vera 3 álnir á dýpt og
fjúrar álnir á breidd; lengdin má vera eptir því sem
mafeur vill. Ma&ur verfeur a& hla&a þær innan mefe
grúti, og fylla allar holur annafe hvort mefe leir (smifeju-
mú, deigulmú) efea helzt me& kalki efea sementi. þafe
verfeur a& grafa þær þarsem þurt er. I þessar gryfjur
lætur mafeur nú heyife einsog þafe kemur af Ijánum, livort
sem þafe er blautt e&a þurt, og þjappar því vel saman,
eins og talafe er um vi& ornafe heyife. þ>egar gryfjan er
full, hlefeur ma&ur heyi ofaná hana og myndar hrygg e&a
kjöl, er dregst saman frá báfeum hli&um, en hann má
ekki vera hærri en tvær álnir yfir jörfeu. Oían á þetta
leggur mafeur slæmt hey efea rudda, og þar ofaná leggur