Andvari - 01.01.1877, Side 163
Um grasrækt og heyannir.
159
maímr IV2 fets þykkt lag af leirblendnum sandi. þegar
beyib fer að síga saman, |)á má fylla uppí allar sprúngur
og holur, og jafna allt vel og þjappa saman, svo þab
ver&i fast og líka siétt a& ofan.
Ma&ur getur og komizt af me& gröfina, þó hún sé
ekki hla&in innan me& grjúti; en þá ver&ur a& grafa
hana þar sem vel er þurt og jör&in föst í sér; þa&
ver&ur og a& láta alsta&ar fram me& veggjunum og vi&
gúlfi& Iag af lakara heyi e&a rudda.
A& láta salt í þetta hey er ekki nau&synlegt, þd getur
ma&ur gjarna, ef vill, blandab dálitlu saman vi&, svo sem
2—3 ld&umí hver 100 tí af heyi, þegar þa& er láti& í
gröfina; þa& gerir heyi& ljúflfengara og betra tíl fd&urs.
Ma&ur getur og blanda& nokkru saman vi& af þurru
útheyi, ef vill, og þa& leggur ma&ur þá í lög á miílum,
því a& útheyi& verbur þá sjáli't næstum eins gott til fd&-
urs og ta&an, en lögin af því mega ekki vera þykk,
því a& þá geta þau komi& niyglu af sta& í heyinu.
þetta hey ver&ur nokkub svipab a& lykt skornu nef-
tóbaki. Gripir éta þa& me& gd&ri lyst, og þa& er gott til
mjdlkur og holda. Saman vi& þctta hey í grafirnar má
blanda næpnakáli og þesskonar, ef vill, sem a& ö&rum
kosti ver&ur opt a& engu, og þetta getnr or&i& bezta fd&ur.
Gagn þa&, sem ma&ur getur haft af a& fara me&
heyi& svona, er:
1) þegar ma&ur ber þessar tvær fd&urtegundir saman,
er þa& víst, a& orna& heyi& er betra til fócurs en hitt,
en súra heyib krefur ekki eins mikillar fyrirhafnar; ma&ur
getur og ávallt búi& þa& til, hversu miklir dþurkar scm
gánga. Græn ta&a er þar á mdti optast lakari en hvor
þessara. þogar ma&ur fer svona me& heyib, heldur þa&
hérumbil öllum kraptinum í sér og ekkert missist; þar á