Andvari - 01.01.1877, Page 164
160
Um grasrækt og lieyannir.
móti er opt hœtt vib þessu nieb hey, sem annabhvort er
þurkab þangab til þab molnar, eba ef þab hrckst lengi
í óþurkum.
2) Heyib verbur ljúfTengara til fóburs og aubmeltara.
3) Uthey úr (lóum og mýrum, sent opt er kraptlítib,
verbur, þegar svona er farib meb þab, langtum betra, en
ef þab er þurkab eins og þab er. Líka getur mabur
meb þessum liætti notab ýmislegt til fóburs, sem ekki er
annars notab. Samanvib súrheyib getur mabur þannig
blandab næpna- og jarbeplakáli, hreindýramosa, þangi og
þesskonar og gert alit ab fóbri.
4) Menn eru ekki nærri eins mikib komnir uppá
veburlagib, meb björgun heysins, eins og menn annars ab
jafnabi eru. þó óþurkar gangi, gctur mabur optast nær
búib til ornab hey. Ef enginn þurkdagur þar á móti kémur,
getur mabur búib til súrhey, og meb því móti fcngib
lángtum betra fóbur, en hib útþvegna og hálííúna ltey,
sem mabur fær í óþurkum.
5) Hey, scin svona er þurkab, þarf ckki eins ntikib
pláss einsog iiey, sem þurkab er á annan iiátt; þessvegna
er þab betra til geymslu og betra til flutníngs.
6) þab krcfur opt ekki eins mikillar fyrirhafnar
ab þurka heyib svona einsog á almennan hátt, þegar opt
verbur ab breiba þab og taka saman aptur. þará móti er
óneitanlega þyngra ab flytja þab, þegar þab er svo blautt.
Eins og vér vitum, ber þab opt vib, ab nokkub
verbur úti af Iteyinu á haustin vegna þurkleysis, og háin
hrekst á túnunum þangab til hún opt er útþvegin; þetta
þyrfti þar á móti ekki ab verba, ef mabur færi meb heyib
optir annarihvorri af fyrnefndum reglum. þab er sjálf-
sagt, ab þessi abferb getur misheppnazt einsog 8tundum á
sér stab meb þab hey, sem farib er meb eptir gamalli