Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 165
Um grasrækt og kej'annir.
161
venju, en breyti mabur nákvæmlega cptir fyrnefndum
reglum, þarf jafnvel fyrsta tilraun varla a& misheppnast,
og þetta er svo þýbíngarmikib mál fyrir oss, afc þaí> er
vert at reyna, hvort þa& ekki getur eins heppnast hér
og annarstabar, þar sem þab er vib haft. Ef ma&ur
gerir þetta nokkrum sinnum, vinnur ma&ur sér í þessu
reynslu og kunnáttu, sem ver&ur svo vel lögub eptir
krírigumstæ&unum, aö engar reglur, sem ma&ur getur
fengi& af bókum, eiga svo vel vi& þar sem ma&ur er.
Salta& hey.
þa& getur opt veri& gott a& salta hey þegar óþurkar
ganga. Me& því móti getur ina&ur hirt heyi& þó þafe sé
ekki vel þurt. þegar ma&ur er kominn me& þa& heim,
hvort sem þa& er í gar& e&a hlö&u, dreifir ma&ur því
ut í þunnt lag, og hefir í hver 100—120 U af heyi
1 U af salti. Saltib ver&ur fyrst a& myljast smátt í sundur
og vera vel þurt, svo þa& dreifist jafnt út yfir. Vi& a&
saltast geymist heyi& betur, og brennur tæplega. þa&
ver&ur Iystugt til fó&urs og gott til mjólkur; en þa& hefir
stundum þann ókost, a& kýrnar mjólka svo vel, a& þær
ver&a magrar, og ver&a á stundum heyvandari á eptir.
þó eru þessir ókostir ekki svo miklir, a& þeir gjöri ska&a,
helzt ef ma&ur gefur nokku& ósaltaö hey me& hinu.
Andvari IV.
11