Andvari - 01.01.1877, Side 167
Hæstarettardómar.
163
þar alveg dæmd sýkn saka og málskostna&ur allur lagímr
á hib opinbera.
í ástæ&um yfirdómsins er skýrt frá málavöxtum á
þessa lei&:
„Sumariö 1865 kom sá kvittur upp, a& Lilja Guö-
mundsdáttir, húskona á Akureyri, væri vanfær og
hef&i fætt í dulsmáli. þessvegna var höf&a& mál gegn
henni af hálfu réttvísinnar. 16. Sept. f. a., var hún dæmd
sýkn af rétvísinnar frekari ákærum, en dæmd í málskostn-
a&. En hluta&eigandi amtmaöur skaut máli þessu til
yfirdúmsins me& þeirri athugasemd, at héra&sdómarinn
hvorki hef&i skýrt sér frá, a& mál þetta var höf&a&, ne
skotiÖ til síns úrskur&ar, hvort þa& gæti falliö ni&ur.
þess skal þegar getifc, a& héra&sdúmarinn hefir
gleymt a& undirskrifa vottorb sitt á dómsaktinn um þa&,
a& liann ekki heimta&i, a& yfirdómsstefnan yr&i sér birt,
sem lög gera rá& fyrir. En af því amtma&ur hefir skýrt
frá, a& vottorfc þetta au&sjáanlega sé skrifafc me& héra&s-
dómarans eigin hendi, þá vir&ist ekki næg ástæ&a til afc
vísa málinu heim aptur til a& fá undirskrift dómarans.
Hva& sjálft málifc snertir, þá hefir hin ákær&a alltaf neitafc,
a& hún hafi veri& me& barni, og a& hafa fæ&t í duls-
máli. Orsökin til þess a& fólki sýndist hún gildari en
hún átti a& sér — sem þó ekki bar sörlega miki& á — segir
hún a& hafi a& eins yeriö sú, afc hún um nokkurn tíma
hati haft tí&ateppu, en þegar hún seint í September
var& veik og rúmföst í tvo daga, fekk hún mikil bló&-
lát og vi& þa& tækil'æri kom sá pati upp, a& hún hef&i
fætt í dulsmáli, af því hún eptirá var& nokkuö grennri.
Vitni þau sem voru ylirheyrfc í málinu liafa borifc, sum-
part eptir því sem þeim sjálfum sýndist og sumpart eptir
sögn annara, afc hin ákær&a sumari& 1865 hef&i liti& út
11*