Andvari - 01.01.1877, Síða 168
164
Hæstaréttardómar.
fyrir ab vera vanfær, en sú einasta ástæba, sem þau hafa
haft framburhi þessum til styrkíngar, er sú, a& hún þá
leit út fyrir ab vera gildari en hún átti aí> sér. Hin
ákærba hefir ekki sagt neinum frá, a& hún væri vanfær,
og hérabslæknirinn sem skobabi hana hérumbil einum
mánubi eptir a& hún var& frísk, og eptir a& hún átti a&
hafa fætt, hefir gefi& þa& vottorb, a& hann ekki hafi fundi&
neitt, sem lýsti því a& hún nýlega hef&i ali& barn. Næstum
altaf me&an hún var veik, var líka kvennma&ur hjá
henni, sem bjó um hana. Kvennma&ur þessi hefir vitn-
a&, a& hún hvorki hafi fundi& bló& í rekkjuvo&unum né
anna& grunsamt; en þa& atvik a& hin ákær&a í fyrstunni
neita&i, a& hafa sent eptir Steini nokkrum Kristjánssyni
me&an hún var veik, og be&i& hann a& koma til sín,
sem hann annars segist ekki hafa gjört, hefir ekki þá
þý&íngu, a& á því ver&i byg&ur nokkur grunur á henni.
jþare& frambur&ur hinnar ákær&u um a& hún um Iángan
tíma liafi haft tí&ateppu, og a& hún þessvegna, ef til vill,
lmfi liti& út fyrir a& vera gildari en hún átti a& sér, vir&-
ist liklegur, og annars ekkert er komib fram í málinu,
sem vitnar móti henni, ver&ur a& dæma hana sýkna saka;
sömulei&is ver&ur a& dæma hana fría vi& máIskostna&,
sem vcr&ur a& borga úr opinberum sjó&i, þar á me&al
6 rd. í málsfærslulaun til sækjanda og verjanda vi& yfir-
réttinn hvors um sig.” — — —
Hæstaréttardómur
(kve&inn upp 28. Mai 1869).
Af ástæ&um þeim, sem til eru fær&ar í hinum áfrýj-
a&a dómi, fellst hæstiréttur á a& hin ákær&a er dæmd
sýkn af ákærum sækjanda og a& málskostna&ur er látinn
falla á opinberan sjó&.” — — —