Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 170
166
Hæstaréttardómar.
ureyrar kaupstaí), og enn fremur, ab frá honum hafi verih
tekinn poki meb sauharmagál og þremur fiskum, sem hann
haf&i stolib úr geymsluhúsi Havsteins kaupmanns á Akur-
eyri, sem hann var í vinnu hjá, sem allt er virt á 1 rd.
Auk þessa er þa& enn frernur komiö framí, í prófi því,
sem dómur þessi hefir láti& halda yfir hinum ákæroa
eptir a& héra&sdómurinn var dremdur, a& hinn ákær&i hafi
hnupla& gömlum tréskóm og gömlum frakka, sem hvort
um sig var lítils vir&i, og sem annars ekki hefir veri&
virt; en þa& er þó eigi vissa fyrir a& hann hafi stoliö
nema frakkanum, því um skóna vantar löglega sönnun.
Héra&sdómurinn hefir dæmt hinn ákær&a til 10 vandar-
hagga refsíngar fyrir mó og pokaþjófna&inn, og af því
a& atvik þa& a& hann stal frakkanum, sem sí&ar komst
upp, ekki hef&i geta& haft nein veruleg áhrif á hegníng-
una, þó a& þjófna&ur þessi hef&i veriö kominn upp, þegar
dómurinn var dæmdur, ver&ur a& sta&festa héra&sdóminn
bæ&i hva& hegníngu og málskostnaÖ snertir.
Akær&a ber einnig a& grei&a kostnaö þann, sem lei&ir
af málskotinu til yfirdómsins, og þar á me&al málfærslulaun
til sækjanda og verjanda hér vi& réttinn, 6 rd. til hvors.
Hva& vi&víkur me&ferð málsins í héra&i, var rannsókn þess
í fyrstu ábótavant, en þareö nú er bætt úr þessu me&
upplýsíngum þeim, sem yfirdómurinn seinna hefir útvegaö
og nú eru framkomnar, má álíta, a& me&fer& málsins
vi& undirréttinn hali veriö vítalaus, eins og málsfærslan
hér vi& réttinn hefir veriö lögleg.”
Hæstaréttardómur
(kve&inn upp 11. Oktober 1869).
Hva& því vi&víkur, a& í hinum áfrýja&a dómi er
talað um þjófnaö á tréskóm og frakka, sem hinum ákær&a