Andvari - 01.01.1877, Page 173
Hæstaréttardómar.
169
dómurinn hefir heinifœrt brot hins íikærfia undir 1 gr-
í tilsk. 1840, en af því kindurnar vóru teknar í högumr
virbist aufesætt, ab brot þetta iieyri undir 6. gr. í nefndri
tilskipun, og aJ> hegnínguna vor&i a& ákveíia eptir lagastab
])es3um. Af því hlutabeigandi er fátækur maímr, Iiefir
játab fúslega, og hagab sér vel ábur, virbist liæfilegt a&
ákve&a hegnínguna til 1 árs betrunarhússvinnu, sem eptir
tilsk. 24. Januar 1838, 4. gr. jafngildir 40 vandariiöggum.
Lögreglustjdrnin skal og hafa hli&sjdn me& liinuin ákær&a
í 1 ár.”
Hæstaréttarddmur
(kve&inn upp 19. November 1869).
Eptir upplýsníngum þeim, sem samkvæmt hæsta-
réttarddmi 2. Februar þ. á.1 liafa vcrib fengnar eptir
a& hinn áfrýja&i ddmur var dæmdur, ver&ur a& álíta,
a& kindur þær, sem nefndar eru í ylirréttarddminum, liafi
veri& komnar saman vi& fé hans, og veri& í búfjárhögum
bans, ]>egar iiann lag&i liendur á þær. þ>a& hefir lieldur
ekki or&i& upplýst, ab nokkur nágranna hans Iiafi átt
kindurnar, og iiann lielir sagzt liafa álitib Jietta sem dskila-
kindur lángt a&. komnar. Eptir |)essu getur brot liins
ákær&a ekki sko&ast ö&ruvísi en dlöglcg me&ferb fundins
fjár, og hegnínguna ver&ur því a& ákve&a samkvæmt tilsk.
11. april 1840, 58 gr. sbr. tilsk. 24. Januar 1838, 4 gr. til
10 vandarhagga, eins og hér á stendur.
þ v í d æ m i s t r é 11 a & v e r a:
„Jdn Bergsteinsson á a& sæta 10 vandar—
hagga rofsíngu. Hva& málskostnab snertir,
’) sbr. Andvara, 111. árg. bls. 183 — 184.