Andvari - 01.01.1877, Side 174
170
Hæstarettardómar.
skal landsyfirréttarddmurinn óraskabur
standa, aí> því loyti scm áfrýjab er. í máls-
fœrsIulauntilmálafa;rslumannanna,Hinden-
burgs og Klubiens vib bæstarétt greibi liinn
ákærbi 10 rd. til hvors.
4. Mál höfbab af þuríbi Hallgrímsdóttur,
ekkju séra Jéns sál. þorsteinssonar, gegn
séra Magnúsi Bcrgssyni í Kirkjubæ, um
rétt ekkjunnar til eptirlauna af kallinu,
þó mabur hennar væri uppgja faprestur.
Mál þetta var dæmt vib aukarétt í Norburmúlasýslu
32. April 18G5, og hljóbabi dómsatkvæbib þannig1:
„Sóknarabili, húsfrú þuríbur Hallgríms-
dóttir hefir meb réttu tilkall til Vio hluta af
föstum tekjum Kirkjubæjar prestakalls, og á
varnarabili, séra Magnús Bergsson á Kirkjubæ,
ab greiba henni þenna hluta af tekjunum frá
dánardegi manns hennar, Jóns sál. þorsteins-
sonar, til 8. Juli 1864 innan 15 daga frá lög-
birtíngu þessa dóms, undir abför a.b lögum.
Málskostnabur falli nibur.”
Máli þessu skaut séra Magnús til landsyfirréttarins
og var málib dæmt þar 26. Juni 1866, og séra Magn-
mis dæmdur frí fyrir kröfum ekkjunnar; máls-
kostnabur vib bába rétti látinn nibur falla; og
málsfærslulaun Páls Melstebs og Jóns Gub-
mundssonar 10 rd. til hvors, skyldi greibast
úr opinberum sjóbi*.
>) Hrt. 1869, XIII. árg. bls. 592.
a) Ilrt. 1809, XIII. árg. bls. 593. jdð. 18- árg. bls. 129 — 130,
og 172—173 og 179-181.