Andvari - 01.01.1877, Síða 178
174
Hœstaréttardómar.
jól hafi stoli?) úr eldhúai húsbúnda síns, Helga Júnssonar
á Ger&i, tveimur vasnum sau&arskinnum, og einum hross-
lefcurs skæíium, sem til samans var virt á 1 rd.; en
eigandi heimtaöi engar ska&abætur. Enn í'remur hefir
iiinn ákærbi eitt kvöld í síbasta mánubi af óskiptum hlut
„Lángyíunnar” sem hann reri á, stolib flyí)ru, sem hann
seldi fyrir 20 sk. út í hönd; en sá sem keypti, skilabi
eiganda aptur daginn eptir. Sama kvöid fúr hinn ákær&i
í lijall hjá Sighvati búnda Sigur&arsyni á Vilborgarstöbum
mcí likli sem gekk a&, og hann vissi hvar eigandi var
vanur afe geyma; þar stal iiann tveimur hertum fiskum
úr fiskihlaba, og baub |)á til kaups í hinu svokalla&a
„Tángabú&ar-salthúsi, en |)ar voru þeir teknir af lionum,
og eiganda skilab aptur. þessir 2 fiskar voru virtir 2o
sk. þ>ab er einnig or&ib uppvíst unr hinn ákærba, ab
hann úr lifrartunnu, sem stúb nálægt Mi&búbar salthúsi,
hafi stolib hérumbil 3 pottuni af lifur, virt á 18 sk., seiu
hann ætla&i a& selja vib ^Godthaabs” verzlunina; en þa&
heppna&ist ekki, því lifrin var tekin frá honum á&ur,
og a& undirlagi dúmarans látin í sömu tunnuna, sem hinn
ákær&i sag&ist hafa tekib hana úr.”
í ástæ&um landsyfiréttarins er kve&i& svo ab or&i:
tlHinn ákær&i Ögmundur Ögmundsson, sem er 33
ára gamall, og sem þrisvar á&ur hefir verib hegnt fyrir
þjúfnab, sí&ast eptir hæstaréttardúmi 18. maí 18631 me&
4 ára betrunarhússvinnu, er nú vi& aukarétt í Vestmanna-
eyjum dæm&ur í 8 ára betrunarhússvinnu, auk málskostn-
a&ur; og hefir hinn ákær&i áfrýjab dóminum til yfir-
') potta getur ekki verið rött, Jivi hinn síðast hæstaréttardómur,
genginn er yflr Ögmundi. er dagsettur 29. Juní 1866, (sbr.
Andvara, I, bls. 201, og ástæðurnar fyrir hæstaréttardóminum
hér í eptir).