Andvari - 01.01.1877, Page 179
Hæstaréttardómar.
175
r&ttarins. þab er af eigin játningu hins ákœrba og öbru
sem fram iielir komib í málinu, sannafe, ab hinn ákærði
liati stolií) |rví, sem nefnt er í hérabsdóminum, og alls er
virt á 1 rd. 66 sk.; og þá þetta sé lítilræbi, getur hinn
ákærbi ekki sloppib hjá hegníngu jreirri, sem eptir löggjöf-
inni (tilsk. 11. April 1840, 16. gr.) er ákvebin fyrir
þjófnab framinn í fjórba sinn, og þareb stærb hegníngar-
innar virbist hæfdega metin í hérabsdóminum, verbur ab
stabl'csta hann, bæbi hvab hegníngu og málskostnab snertir.”
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 3. Januar 1870).
þess skal í'yrst getib, ab hæstarréttardómur sá, sem
genginn er yfir hinum ákrerfca fyrir þjófnab í þrifcja sinn,
er dæmdur 29. Juni 1866, og ab hegníng sú, senr hann
var þá dæmbur í, var linub meb konúngsúrskurbi dags.
3). Augst s. á. til 2 X 27 vandarhagga. Annars verbur
ab stabfe8ta hinn áfrýjafca dóm af ástæfcum þeim, sem
|>ar eru til i'ærfcar.
Hvab mebferb málsins vib landsyfirréttinn snertir, skal
þess getib, ab dómsskrifarinn fyrst 2. November 1868
hefir afgreibt skjölin í máli þessu, sem þegar var dæmt
20. Juli á undan vib rétt þenna; enn fremur hefir lands-
yfirréttardómari (Jón) Pétursson verib meb útleggíngu
skjalanna frá 3. April 1869 til 21. September s. á. Fyrir
þann ótilhlýbilega drátt, senr þannig hefir orbib á málinu,
virfcast nefndir embættismenn ekki geta sloppib hjá sekt
til hlutabeiganda sveitarsjóös, samkvæmt tilsk. 3. Juni 1796,
35. gr., og virfcist sekt þessi hæfilega metin 15 rd. fyrir
hYorn.