Andvari - 01.01.1877, Page 180
176
Hæstaréttardómar.
því dæmist rétt a& vera:
„Diimnr landsyfiréttarins á áraskafeur a&
standa. I málsfærslulaun til málafærslu-
mannanna vi& hæstarétt, Levinsens og Hen-
richsen, grei&i hinn ákær&i 10 rd. til hvors.
Jústitssekretérinn vi& landsyfirréttinn,
(Benedikt) Sveinsson og yfirdúmari (Jón)
Pétursson eiga a& bæta til hluta&eigandi
sveita sjófes 15 rd. hvor.”
6. Mál höf&afe af kaupmanni P. L. Hender-
son frá Glasgow gegn þorsteini Daní-
elsyni á Skipalóni fyrir rof á samníngi, sem
hann og íleiri meb honum liöfbu gjört um ab
leggja lýsi inn í verzlun Hendersons'.
Mál þetta var dæmt vib gestarétt á Akureyri 27. Mai
1865, og hinn stefndi dæmdur sýkn af kröfum sækjanda,
æn málskostnabur látinn falla nibur.
Dómi þessum skaut Ilenderson til landsyfirréttarins,
og var málib dæmt þar 17. September 1866, og þannig:
„Hinn stefndi, þorsteinn dannebrogsma&ur
Haníelson á a& lúka til áfrýjandans, P. L. Hen-
dersons fjórtan hundrufe tuttugu og einn ríkisdal
ásamt me& 4 % leigu þar af frá 11. April 1865
unz borgun ske&ur. Málskostna&ur fyrir bá&um
röttum falli ni&ur. Dóminumaö fullnægja innan
8vikna frá hans lögbirtíngu, sem lög standa til.
Til skýríngar á málavöxtum og kröfum málspartanna,
skulum vér hér til færa a&alatri&in úr ástæ&um yfir-
dómsins2.
') sbr. Hrt. XIII. bls. 797—805, og þjóðólf XVIII. árg. bls. 168
ogXIX. árg. bls. 28-31.
3) sbr. þjóð XIX. árg. bls. 28-31. Hrt. XIII. bls. 799-805.