Andvari - 01.01.1877, Side 181
Hæstaröttardómar.
177
„11. September 1861 gjör&i hinn stefndi, þorsteinn
Daníelsson dannebrogsmaöur á Skipalóni, ásamt 17 ö&rum
skipseigendum og skipstjdrum vib Eyjafjörb, samníng vib
verzlunarhúsib P. L. Henderson í Glasgow á Skotlandi,
ebur tulltnia þess, kaupmann Sveinbjörn .Jacobsen, og
skuldbundu þeir sig til ab selja honum helmíng af öllu
því hákallslýsi, er aíla&ist á skip þeirra vorib og sumarib
1862 (sem, ef vcl aílabist, kynni aí> verba 800—1000
tunnur eí>a meira), hverja tunnu (120 potta) fyrir 25 rd.,
hvort sem verbib á lýsinu þá kynni ab verba meira eba
minna hjá öbrum; þar á múti áskildi hinn stefndi sér,
og þeir sem meb honum undirskrifubu sannínginn, ab fá
borgun í peníngum ebur öbrum naubsynjavörum (svo scm
matvöru, færum, trássum, járni, kolum, salti, kaffi, sikri,
tdbaki, brennivíni, saum, stáli o. fl.) og sömuleibis ab fá
tómar tunnur undir lýsib, nokkrar þá þegar um haustib, og
þær sem þá kynni ab vanta, meb fyrstu skipum vorib
eptir; en er til kom árib eptir, fékk áfrýjandinn ab eins
hjá þeirn 162^/íí tunnu lýsis, enda þó þaÖ megi álíta
sannab undir málinu, ab helmfngurinn af lýsisafla þeim,
er fékkst á skip þeirra liinn umrædda tíma, hafi verib
miklum mun nteiri.”
(,Utaf þcssu höfbabi áfrýjandinn mál gegn hinum
stefnda vib gestarétt Eyjafjarbarsýslu, og gjörbi þar þá
abalréttarkröfu gegn honum, þar eb iiann áleit hann sem
formann félagsins, og aÖ þeir félagar þar ab auki hefbi
skuldbundib sig vib samnínginn, einn fyrir alla og allir
fyrir einn, ab hann bæbi vegna sín og hinna 17 vegna
yrbi skyldabur til ab grciba sér 30,080 rd., ebur þá upp-
bót, sem rétturinn áliti hæfilega til fullkominna skababóta
fyrir tjón þab, sein leibt hcfbi af afbrigbum samníngsins,
og til vara krafbist hann þcss, ab hinu stefndi yrbi skyld-
Andvari IV. i 9