Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 183
Hæstaréttardómar.
179
iiinn stefnda eptir aðalkröfu áfrýjandans, og kemur því
þá til álita vararettarkrafa lians.”
ltHinn stefndi liefir nú viljað leggja þann skilníng í
fyrnefndan samníng, að-livorki hann nö þeir, sem undir
hann Iinfi ritað, liafi lofað áfrýjandanum ö&ru eður meira
lýsi en helmíngnum af öllu því hákallslýsi, sem þeir
sjálfir fcngi í sinn eiginn hlut vorið og sumarið 1862,
þar sem það sð alkunnugt, að hásetarnir eða liúsbændur
þeirra hafi ráð yfir sínuin lilutum, og því hafi hann eigi
getað skuldbundið nema sjálfan sig í hinu umrædda efni,
en ekki þá, sem reru á skipum hans, og samkvæmt þessu
þykist harin fullkomlega hafa staðið í skilum við áfrýj-
andarm, þar sein hann hafi látið hann fá meira en helm-
ínginn af hákallslýsi því, er fallið hafi í hluti sína á
fyrnefndu tímabili. En þú þetta síðar nefnda væri rétt
hermt, þá eru orðin í samníngnum of yfirgripsmikil til
þess, að slíkur skiiníngur verði lagður í þau, þar eð þau
hljóða um helmfnginn af öllu því hákallslýsi, er afiaðist
á skip þeirra vorið og sumarið 1862, og ná því auðsjáan-
lega einnig til helmíngsins af lýsisafla hásetanna á hinum
tilgreinda tíma, sem hinn stefndi og þeir, sem með
honum undirskrifuðu samnínginn, verða því að álítast
að hafa hugsað sér að geta fengið umráð yfir eins og
sínnm eigin afla.”
tlI annan stað hefir liinn stefndi borið l'yrir sig, að
áfrýjandinn hafi í verulegum atriðum rofið sjálfur samn-
ínginn, og mcð því fyrirgjört rétti þeim, er honum annars
eptir honum hefði kunnað að bera gegn sér og hinum
öðrum hlutaðeigenduin yfirhöfuð, og í þessu skyni hefir
hann tekið það einkum fram, að áfrýjandinn hvorki hafi
látið sig eða hina 17, cr ritnðu undir samnínginn, fá í
ákveðinn tíma, seni sé haustið 1861 og með fyrstu skipum
12»