Andvari - 01.01.1877, Page 188
184
Hæstaréttardómar.
hefir komife í málinu, verfeur afe álíta afe hafi verife hærra
en 25 rd. fyrir tunnuna, cru skafeabætur þær sem hinum
stefnda ber. þafe er því lýsisverfeife cptir almennu gáng-
verfei á nefndum stafe og tíma, sem óvilhallir menn verfea
afe meta, þó þannig, afe skafeabæturnar mefe engu móti
mega reiknast hærra en 17l/a rd. fyrir tunnuna, því þetta
er ágófei sá, sem iiinn stefndi sjálfur itefir reiknafe sfer á
tunnunni. Upphæfe sú seni kemur út, skal greifeast hinum
stefnda meö 4 °/o leigu frá 11. April 1865, unz borgun
skefeur, og virfeist málskostnafeur vife yfirdóminn og hæsta-
rétt eiga afe falla nifeur.
jþví dæmist rétt afe vera:
„Áfrýjandinn á afe greifea hinum stefnda
svo mikife sem verfe 49^/5 tunnu hákalls-
lýsis eptir almennu gángverfei í Akureyrar-
kaupstafe sumarife 1862, afe því cr óvilhallir
dómkvaddir menn ákvefea, yfirstígur 12 35
rd., en þó má verfemun þann eigi hærra setja
en 17 rd. og 3 mörk á hverri tunnu. Svo
greifei og áfrýjandinn 4 °/o leigu á ári af
upphæfe þeirri, er hinum stefnda ber eptir
sögfeu mati, frá ll.April 1865, unzgreifesl-
an er leyst af hendi. Afe öferu loyti skal
áfrýjandi laus vera af öllum ákærum hins
stefnda í máli þessu. Máiskostnafeur fyrir
yfirdómi og hæstarétti falii nifeur. Til dóms-
málasjófesins greifei áfrýjandi 5 rd. og hinn
stefndi jafnmikife.”