Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 5
I.
Björn Gunnlaugsson
Fæddist að Tannstöðum við Hrútafjörð 25. septb. 1788.
Foreldrar lians voru Gunnlaugar bóndi Magnússon (Árb.
Esp. IX 133), einstakur hugvitsmaður og smiður, og Olöf
Bjarnardóttir. J>au munu síðan hafa flutzt búferlum
austur á Vatnsnes, því að þar er Gunnlaugs smiðs jafnan
getið. Eru enn uppi í munnmælum miklar sögur af
hugviti hans og sumt misjafnlega áreiðanlegt, sem opt vill
verða í meðferð alþýðu. Sú er ein, að hann hafib úið til róð-
rarvjel trjemenn, er hann ijet róa undir sjertii fiskjar eða
andæfa, og dugðu hið bezta: sóttu því knálegar róðurinn,
sem meira var á mdti, og það úr hófi. Urðu þær lyktir á, að
eitt sinn er þoir höfðu nær róið bátinn í kaf undir
karli, fór hann til og braut þá, er í iand kom. Sbr
að öðru leyti stúdentsvitnisburð Bjarnar sonar hans,
sem prentaður er hjer aptan við.
Uílið sem ekkert vita menn um Björn á hans æskuárum ;
en snemma mun gáfnalag lians hafa komið í ljós. fannig
er það sagt, að einhverju sitini hvarf hann og var þá korn-
Utlgur. Var hans leitað og fannst í holli einu og var þar
a ljefa smásteina samau í hrúgu. Hann var spurður, hvað
^iaan vaeri að gjöra. «Eg er að búa til fjall», svaraði
,l<'tn. Oðru sinni var honurn og öðrum smásveini skipað að
Va a um nótt á hvalfjöru. Nóttin leið, skurðarmenn-
V1 ' U tdiía til starfa, en komust eigi að þeirri hlið hvals-
löS’ er mður sneri, og stóðu ráðþrota. Björn kvaðst,