Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 34
32 Perð um og var konungi því innan handar að ná í námurnar, enda fékk hann eitt sinn af einni brennisteinsferð 6000 dali í hreinan ágdða. Síðar féll brennisteinn mjög í verði *). Um kveldið 2. júlí fórum við frá Reykjahlíð yfir Mývatnsöræfi austur að Grímsstöðum á Fjöllum og liöfðum með oss ferjumann frá Reykjahlíð. Við Jökulsá á Fjöllum er enginn bær að vestan, og nokkuð langt til bæjar að austan, svo að ferjumaðurinn verður að fylgja ferðamönnum heila dagleið, og er það bæði örðugt og kostnaðarsamt. Mývatnsöræfi er mjög víðáttumikil slétla, rúm 1000 fet yfir sjávarfiöt, en hækkar þó lítið eitt er austar dregur; nær slétta þessi suður með allri Jökulsá suður undir Herðubreið og Ódáðahraun og norður undir Kelduhverfi; áframhald af sömu sléttunni má kalla hið vestasta af fjallabyggðunum fyrir austan Jök- ulsá. Hér og hvar á Mývatnsöræfum eru einstök fjöll t. d. Búrfell og Skógamannafjöll, er fyrr vóru nefnd, sunnan til, og Jörundur og Eilífur einstakir tindar norður frá. Öræfi þessi mundu vera svo að segja rennislétt, ef eigi væri á þeim hraungjár og gýgir svo hundruðum eða jafnvel þúsundum skipti; lítið er þar um melöldur, sem annars eru svo algengar á heiðum. Mikill hluti öræfanna er þakinn stórum hraunum, en þó eru ágæt beitilönd á milli; roksandur er þar nokkur og melar af hnullungagrjóli, einkum næst Jökulsá. Gýgaraðirnar á öræfunum ganga allar frá norðri til suðurs, og í sömu stefnu var gýeraröðin, er myndaðist í Sveinagjá 1875. Gos þessi byrjuðu 18. febrúar; þá mynduðust miðgýg- irnir (1288 fet yfir sjávarflöt), oghéldu þau áfram megin- partinn af árinu, vóru þó mest 10. mars; þá mynduð- ust norðurgýgirnir (1250); 4. apríl mynduðust syðstu ') Hér er námunum ei lýst betur, af því að eg hefi hugsað mér að lýsa þeim í sérstakri ritgjörð og segja sögu þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.