Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 30

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 30
28 Ferð uni við Bjamarflag; þeir eru rétt vestan við svokallaða Jarðbaðshdla 6 í röð frá norðri til suðurs og hraun allt í kring; þeir eru litlir að tiltölu í samanburði við eldri gýgi þar í nánd; þeir eru að eins 5—6 faðmar að þver- máli að innan, en einn af gömlu gýgunum þar bjá er 50 faðmar að þvermáli; þessir nýju Bjarnarflagsgýgir eru að öllu útliti mjög líkir Leirhnúksgýgunum; hraunið frá þeim hefir runnið norður og vestur að veginum. Sprungur eru við röndina á þessu nýja hrauni austan- vert við gýgina í sömu stefnu og þeir, og streyma víða úr þeim enn heitar gufur; eins er í glufum í gýgunum sjálfum 40—50 °C hiti. Suður af þessum gýgum er allt umturnað af jarðeldum og ótal gamlar gýgaraðiri einkum þó við suðurendann á Námufjalli og við Hver- fjall, en eigi fara sögur af neinum þeim gosum, enda hafa þau víst flest orðið fyrir landnámstíð. Á sömu árunum og Leirhnúkur gaus, rann og liraun austan úr röndinni á Dalfjalli og niður á slóttuna fyrir neðan, rétt fyrir norðan Reykjahlíðarsel; getið er og um, að gosið hafi í Hithól, en eigi er gott að vita hvar það hefir verið. Nokkru fyrir norðan þetta Dalfjalls-hraun, er síðast var getið, við dálítinn hól, er nýlegur hraun- tangi, en það er að eins kvísl úr Leirhnúkshrauninu, er farið heíir gegnum dæld á Dalfjalli bak við hólinn og fallið niður á sléttuna; fra sléttunni sést eigi þessi hraunkvísl bak við hólinn, en að eins hraunblettur, sem sýnist laus við fjallið. Um sama leiti gausKrafla; húu er hár fjallahryggur en eigi eru gýgir uppi á henni, nema Víti, er þá gaus, neðst í vesturhlíð fjallsins. J>að er djúpt, kringlótt jarðfall og í því grænleitt vatn; snemma á þessari öld var þar vellandi leirhver, og enn eru þar dálitlar brennisteinsnámur rétt niður af og sundursoðinn loir í luing af jarðhitanum. Gos þessi urðu eins og fyrr var getið á árunurn J 724—30 og eigi hafa menn vissar sögur um, að fyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.