Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 18
 16 Björn Gunnlaugsson. ei oflofad hann, cru þær nijn Maskínur sem hann hefur oss veitt, til — ad mæla med Veg þann er Madur ferdast — ad setia upp Fiskibáta med fráSió og — til ad andhæfa med, fyrir utan adrar sem sialfar lofa síns Höfunds ypparlega Hugvit. Af slikum Födur er vor loflegi Yngismadur f'æddur, scin strax í Æsku sinni tók til ad æfa konstir födurs síiis og þad sem mak- lega má furda sig yfir ad hann Tilsagnar laust ckki aB eins laus- lega yfirfór (ei einarsta hvöru tveggiu Reikníngs listina, heldur ogso lardar mælingu — Geometriam —, þríhyrnínga mæiíngu — Trigonomctriam ■—, Innanrúms mælingu — Stereomctriam —, Reikníng þess endanlega og oendanlega — calculum fmitorum ct infinitorum —, Iafnvigtar konstina — Staticam —, Hræringar konstina — Mechanicam —, og fleiri parta þeirrar náttúrlegu Mæiifrædis) heldar lærdi sovel ad hann med sinni grundudu ■ peckíngu letti inikid undir Erfidi Födurs síns. Her fyrir utan hefur hann lært sovel Látínu, Grísku og önnur Vísindi sem í ■ ; . Vorum Skólum dyrdkud eru, um tveggia Missera Tíma (því leing- - ' , : ur kunni ei Fadir hans vegna ördugrar Heimilisstödu ad kosta 1 ■ ' uppá kennslu hans) undir Tilsögn Herra HáUhrs Amundasonar sem loíiega jnónar Hialtabacka Prestakalli/ ad hann til Vor sendur og í Nærveru þeirra Lærdóms Velunnara, sem her til Stadar eru, var yfh'lmirdur og feck í Mælifrædinni sovel þeirri skiliandi sem giörandi og logica — frábært Hrós. I Látínu stíl, Utleggingu latínskra Rithöfunda, í Dönskumali, Sagna frædi, Iardarhnöttsins þeckíngu, I Grísku túngu máli og Nija testamentisins Utskíríngu, — I Gudfrædi H. Ritningar soveí þeirrar náttúrlegu sem opinberudu: — m i k i d II r ó s. 1 þydsku Túngu mali: |... ........ Hrós. þessi Vor (yngismadur) hefur ypparlegt Hugvit, farsælann Greind- ar krapt, írábæra Kostgiæfni, ágiætt Sidierdi meir lagad eftir Fornaldar einfalda- heldur enn nú verandi Aldar mód. Hann frambar sórnalega af Predikunarstól, eins og her er sidur, vel- samda Rædu. Loksins þá útskrifum ver (þennan vorn) lofada Yngismann, sem ad mínum Dómi hefur nád því Lærdóms Menta Takmarki sem sú kónglega Tilskipun um Examcn artium (yfir- heirslu í Lærdóins mentuin) á skilur og oskum hönum af Hiarta alls kins Fareældar. — Heikiavijk þann 2an Julii 1808. Geir Vidalin L. S. I Fliótleika samin frí Utlcgging af H. Amundasyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.