Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 23
austurland.
21
staðar með hnullungum af þessu gamla hraungrj'd, og
ofanáhonum aptur hin nýrri hraun. Dílagrjóts-hraunin,
■sem undir liggja, sýnast mynduð fyrir ísöldina, leirinn á
ísöldinni og hraunin þar ofan á eru yngri, en þó runnin
fyrir landnámstíð. J>essi nýrri hraun milli Ljósavatns og
fljótsins sýnast vera tvö hvert ofan á öðru og misgömul.
Austan við fljótið er dálítið af móbergi ofan á dílagrjót-
inu. í Fijótsheiði er lausagrjót ofaná,ogeinsí heiðinni milli
Reykjadals ogLaxárdals; þó koma fram blágrýtisklappir í
fúljum hér og hvar. í Reykjadal eru smálaugar hjá Stóru-
i&ugum og Litlu-laugum. Heitt vatn bullar þar upp um
o^örg op utan í hliðinni; í heitasta auganu var 55° C.; sum-
staðar er hvít skán á steinuin af uppleystum efnum.
Heita vatninu er veitt um skurði á engjar, og sprettur
Þui' mæta vel. Ein af heitustu laugunum hjá Litlu-laugum
^onaur upp í miðjum kálgarði; þar spretta jarðepli ágæt-
tGga af jarðhitanum og standa þau opt allan veturinn og
eins frostaveturinn mikla 1880—81. Ofan til í dalnum
Gru malarkambar og hólar við ána oins og í Fnjóskadal.
Um kveldið 29. júní komum við að J>verá í Lax-
llrdal til Jóns bónda Jóakimssonar; óvíða hefi eg séð
^óndabæ jafnþokkalegan og jafnvel um vandað smált
Setn stórt, utan og innan húss; einstök reglusemi lýsir
Ser þar í öllu; þar er snotur kirkja úr steini (móbergi),
Seoi bóndinn hefir látið byggja. í heiðinni fyrir vestan
Þverá kemur fram einkennilegt grjót, hið sama og
':r't)g um Eeykjavík, sem þar er haft til húsabygginga.
Það er gamalt gráleitt eldbrunnið grjót, gjallkennt að
°fan með blöðrura, en þóttara að neðan; í því erú hér
°g hvar beinar blöðróttar rákir að neðan upp á við
(eins og við Eeykjavík) og þéttur steinn í kring; þessar
ákit- eða pípur hafa að öllum líkindum komið fram
'•ið það, að gufur neðan lil í eldleðjunni brutust upp í
gegnum hana, meðan hún var að storkna. Grjót þetta,
nær þvers yfir dalinn og myndar hjaílá austanvei t viðána,