Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 102

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 102
100 Um hinn lærða skóla telja það skyldu sína að styrkja alla menntun, grund- vðll fjelagssælunnar, og þvi allar þær stofnanir, sem eiga að mennta og fræða. þ>etta eigum vjer lslendingar ekki hvað minnst að viðurkenna og gera. Vjer eigum ekki svo margar menntastofnanirnar, að vjer megum við því, að láta þær liggja í vanrækt og niðurníðslu, en hvorttveggja þetta verður vísasta afleiðingin af því, að vjer fylgjum eigi tímunum, skiljum eigi breytingar þeirra og kröfur; eins og engin fjelagslög eru eilíf og algild, en þurfa breytingar öld eptir öld og ár eptir ár, eins er og farið þeim lögum og reglugjörðum, sem gefnar eru handa einstöku stofnunum; ef þeim er eigi breytt jafnótt og þess þarf, eða eins og þess þarf, þá er þeirri stofnun illa farið; annaðhvort stendur hún í stað, en það er aptur ekkert annað en bein apturför, eða að í henni er allt á ringulreið og ólestri, meðan hið gamla liggur í fjörbrotum, og hið nýja er að ryðja sjer til rúms; það er stríðið milli þess gamla og ónýta öðrum megin og hins nýja og nýta hins vegar; en slíkum stofDunum er eigi hollt, að lífið í því gamla treinist mjög lengi, og að því sje haldið í því með ýmsum misjöfnum lyfjum, en hinu nýja og betra sje haldið brott og ef til vill gefið inn skeiðvatn. þ>að ætti því allir að sjá, að þeir ætti að lofa því gamla og ónýta að síga rólegu í gröfina, til þess að stríðið yrði sem stytzt; það væri hverri stofnun fyrir beztu; það vill líka svo vel til, að hið nýja mun sigra ein- hvern tíma, þó ekki sje fyrr en á seinni lestunum, og hví má þá eigi láta það sigra þegar á þeim fyrri ?. Ein af stofnunum vorum er hinn svo nefndi lærði skóli eða latínuskóli; jeg vil eigi þrefa um hjer, hve heppileg nöfn þessi sje, einkum hið síðara. Heldur eigi þarf jeg hjer að skýra frá, hvílíkt gagn sje að því aö eiga þenna skóla, og heiður, ef honum er vel skipað; jiað ætla jeg að hverjum heilvita manni skiljist,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.