Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 91
austurland. 89 öld síazt gegnum þessar holur, og hafa þá optast um leið sezt úr vatninu uppleyst efni á holuveggina og myndað krystalla. Steinefni þau, sem setjast úr vatninu í þessar holur eru margvísleg, optast kvarz í ýmsum myndura (bergkrystall, jaspis, agat og kalceddn), margar tegundir af geislasteinum (zeolíþum) og svo kalkspath. Slíkar krystalla-myndanir í basaltholum eru mjög víða á austurlandi, við Teigarhorn, í Grákolli, við Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, hjá Ási í Fellum og víðar. Margopt eru basaltlögin hálf-sunduretin og molnuð af vatni og lopti, og stundum hafa þau orðið fyrir svo miklum efnabreyt- ingum, að þau þekkjast varla aptur; blóðrauð lög, sem víða eru innan um blágrýti,- eru opt eigi annað en basalt ummyndað, sem heíir orðið svo á litinn, af því að járnið í því hefir sýrzt meir en áður. j þ>au fjöll, sem mynduð eru úr basalti eru auðþekkt, hver stallurinn og hvert lagið ofan á öðru; dalirnir og firðirnir hafa skorizt niður í gegn um ótal basaltlög, og frá dalbotninum sést í fjöllunum beggja megin í randirnar á basaltlögunum. pessir þykku basaltstallar eru mjög margir hver upp af öðrum, sumstaðar má telja 60—70 stalla. Lögin eru misþykk, þétt í miðjunni, en opt hraunkennd á tak- mörkunum að ofan og neðan; þessi basaltlög eru nefni- lega ekkert annað en eintóm hraun, hvert hefir runnið yfir annað, en nú sjáum vér í rönd laganna, við það að vatn og ís hefir skorið sér geilar gegn um þau öli. Sumstaðar eru dálítil móbergslög rnilli basaltlaganna; það er aska úr gosunum, er hraunin brunnu. J>að getur hver nærri, sem sér fjall samsett af svo mörgum lögum, hve mörg gos og live geysilangan tíma heíir þurft til þess að mynda öll þessi hraun. Basaltlögin hallast alstaðar dálítið íp.d á við; hallinn er eigi mikill; mjög óvíða eru lögin í bugðum eins og t. d. milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar. Hallinn á lögunum í Hallormstaðahálsi er 4° inn á við,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.