Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 95
austurland. 93 bergtegund nær eigi yfir nærri eins stórt svið sem basalt og móberg; bún er að eins í blettum hér og hvar, lög inni á milli basaltlaganna og sumstaðar gangar úr henni gegn um basaltið; hitt er þó miklu tíðara, að ótal basalt- gangar ganga þvert og endilangt gegn um líparítinn og er það þá opt mjög einkennileg sjón, að sjá mjallahvítt berg með kolsvörtum rákum í [allar áttir. Útiit líparíts- ins getur stundum verið rnjög einkenuilegt, það er jafn- vel á einstaka stað nærri því eins og granít að útliti og allri samsetningu; björg úr slíkum granítkenndum steini sá og t. d. í fjöllunum fyrir sunnan Breiðdalinn. Innan um líparítinn er mjög víða biksteinn með alls konar litum, og er hann ummyndaður líparít, og hefir orðið gleraður við snögga kólnun. Líparít fann eg víða fyrir austan og á mörgum stöðum, þar sem har.n var eigi áður þekktur. Á þessum stöðum er líparít á austurlandi: á Hellisheiði fyrir sunnan Vopnafjörð, í Borgarfirði, í Húsavík og Álptavík, í Skála- nesi fyrir sunnan Seyðisfjörð, í Barðsneshorni og Kauðu. björgum; norðan við Reyðarfjörð milli Eskifjarðar og Helgustaða eru leirkenndar líparítflögur við sjóinn ; líparít er í Sandfolli við Skriðdal og í fjöllunum þar í kring fyrir norðan jpórdalsheiði, sunnan við Reyðarfjörð í svo- kölluðum Breiðdal upp afHafranesi; við Fáskrúðsfjörð er líparít að norðanverðu fyrir ofan Brimnesgerði og í Kappeyrarmúla, sunnan við fjörðinn í Sandfelli og líparítgangur fyrir innan Merki, við Stöðvarfjörð norðan í Lambafjalli sunnan við fjörðinn; líparítgangar eru norðan við Breiðdalsvík, og mjög mikið er af honum í fjöllunum norðan við Berufjarðarskarð gagnvart Höskulds- stöðum; líparítgangur er og í Berufirði rétt fyrir innan Berufjarðarbæ og eins hjá Búlandsnesi; þá er Rauða- skriða við Hamarsfjörð; líparít er og víða á Melrakka- nesi og hér og hvar upp um allan Geithellnadal, eins í Hofsdal og í Kollumúla við Víðidal; sama bergtegundin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.