Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 13
Bjöni Gunnlaugsson.
11
Vjer liann muni komast af með þaö, segir í konungs-
brjefinu; var þó gert ráð fyrir að þetta tæki mörg ár!).
Magnús andaðist áður en verkinu væri lokið, 1728, ug
var þá fenginn annar ingenieur-kapteinn frá Norvegi,
Knoph að nafni, til að ljúkavið mælingarstöríin. Hann
var búinn að því 1734 og bjó þá til hinn fyrsta upp-
drátt af landinu, sem nokkuð vit var. í./"Sá uppdrátturrJ/il
birtist fyrst á prentM752, í ferðabók Horrebows. fá
bafði fám árum áðui^komið á prent íslandslýsing eptir
Anderson nokkurn, borgmeistara í Hamborg, hið mesta
afskræmi, og stóð þar meðal annars, að ísland væri
“einhversstaðar norðarlega í Norðursjónum». Horrebow
þykist hafa mælt rjett fyrstur manna, 1750, hvað vest-
arlega ísland er; áður hafði það verið haldið 4 stigum
Vestar. J>ar á móti reiknaðist Horrebow landið 120
vöílur á lengd frá austri til vesturs!
Landsuppdrættir þeir, er fylgdu ferðabókuin þeirra
Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar (1772) og Ó.
^lavíusar (1780) voru teknir eptir uppdrætti Knophs,
en umbættir nokkuð, samkvæmt lýsingunni í bókunum,
Sn>npart eptir fyrirsögn Jóns Eiríkssonar. J>essir upp-
drsettir náðu yfir allt landið, bæði upplendi og strendur,
°g voru ekki afleitlega fjarri lagi, en missmíðin þó bæði
ttikil og mörg. Að því er upplendið snertir var ekki
öðru betra til að dreifa þangað til Björn Gunnlaugsson
'íorn til sögunnar. Iin um strendur Iandsins var öðru
að gegna.
Eptir uppástungu landkommissíónarinnar frá
úrskurðaði konungur 1774, að mæla skyldi
°dur bafnir á landinu og gera uppdrátt af, og var
** 0 Því sumarið 1776, af Minor skipstjóra. Hanu
auk þesg ag ]ianna 0g mæia yandlega alla firði,
væri a°if 3'íei'’ °" straadlendinu liafna á milli, er
j ‘ ejl>bverju leyti merkilegt. Iiann vann að mæl-
ngunum 2 sumur, 1776 og 777, og komst yfir allan