Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 13

Andvari - 01.01.1883, Page 13
Bjöni Gunnlaugsson. 11 Vjer liann muni komast af með þaö, segir í konungs- brjefinu; var þó gert ráð fyrir að þetta tæki mörg ár!). Magnús andaðist áður en verkinu væri lokið, 1728, ug var þá fenginn annar ingenieur-kapteinn frá Norvegi, Knoph að nafni, til að ljúkavið mælingarstöríin. Hann var búinn að því 1734 og bjó þá til hinn fyrsta upp- drátt af landinu, sem nokkuð vit var. í./"Sá uppdrátturrJ/il birtist fyrst á prentM752, í ferðabók Horrebows. fá bafði fám árum áðui^komið á prent íslandslýsing eptir Anderson nokkurn, borgmeistara í Hamborg, hið mesta afskræmi, og stóð þar meðal annars, að ísland væri “einhversstaðar norðarlega í Norðursjónum». Horrebow þykist hafa mælt rjett fyrstur manna, 1750, hvað vest- arlega ísland er; áður hafði það verið haldið 4 stigum Vestar. J>ar á móti reiknaðist Horrebow landið 120 vöílur á lengd frá austri til vesturs! Landsuppdrættir þeir, er fylgdu ferðabókuin þeirra Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar (1772) og Ó. ^lavíusar (1780) voru teknir eptir uppdrætti Knophs, en umbættir nokkuð, samkvæmt lýsingunni í bókunum, Sn>npart eptir fyrirsögn Jóns Eiríkssonar. J>essir upp- drsettir náðu yfir allt landið, bæði upplendi og strendur, °g voru ekki afleitlega fjarri lagi, en missmíðin þó bæði ttikil og mörg. Að því er upplendið snertir var ekki öðru betra til að dreifa þangað til Björn Gunnlaugsson 'íorn til sögunnar. Iin um strendur Iandsins var öðru að gegna. Eptir uppástungu landkommissíónarinnar frá úrskurðaði konungur 1774, að mæla skyldi °dur bafnir á landinu og gera uppdrátt af, og var ** 0 Því sumarið 1776, af Minor skipstjóra. Hanu auk þesg ag ]ianna 0g mæia yandlega alla firði, væri a°if 3'íei'’ °" straadlendinu liafna á milli, er j ‘ ejl>bverju leyti merkilegt. Iiann vann að mæl- ngunum 2 sumur, 1776 og 777, og komst yfir allan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.